Velkomin á vefsíðu Dýrahjálpar Íslands!

Dýrahjálp Íslands er félag sjálfboðaliða sem leitast við að sjá dýrum sem þarfnast heimilis fyrir skjóli og stofna til þess dýraathvarf.

Frá stofnun félagsins í maí 2008 hefur Dýrahjálp Íslands aðstoðað alls dýr í heimilisleit.

Kvikmyndir og kisur á föstudag og laugardag

7 október 2009 23:19

Sælir kæru dýravinir! Dýrahjálp verður á staðnum á tveimur atburðum næstu helgi! Kynningarhóf Vala kvikmynda ehf. Dýrahjálp verður á föstudaginn næsta 9. október á kynningarhófi Vala kvikmyndir ehf. í Regnboganum. Þið getið séð meira um félagið á www.vala.is, þetta er virkilega áhugavert kvikmyndafélag, jákvæður boðskapur...

Bráðvantar ungan hvolp til að auka mjólkurmyndun hjá nýgotinni móður

4 október 2009 09:06

Tíkin mín gaut hvolpum síðustu viku. Allir hvolparnir dóu nema einn. Hann er slappur og verðum við að gefa honum pela. Því brávantar nýlega gotinn duglegan hvolp sem getur sogið tíkina til að halda í henni mjólkinni þar til hvolpurinn hennar verður orðinn nógu sterkur...

Árangur atburðarins í Dýraríkinu í dag

3 október 2009 20:01

Í dag 3. október var Dýrarhjálp með "líitnn" ættleiðingardag. Á staðnum voru rúmlega tíu dýr og fengu þau flest frábær framtíðarheimili. Stöð 2 kíkti í heimsókin og sýndi frá atburðinum í kvöldfréttum. Hlekkur á fréttina má sjá hér: http://vefmidlar.visir.is/VefTV/?channelID=&programID=d93d6ddc-f3df-4c27-90e2-28d49738f306&mediaSourceID=b49ce52b-f423-4700-9129-55dd7dbf191d&mediaClipID=64641f39-8e9f-445f-968d-f7e1aeba5386 Við þökkum frábærar viðtökur og skemmtilegan...

Dýrahjálp helgina 2-3 október

29 september 2009 21:43

Kæru dýravinir, næstu helgi verður Dýrahjálp bæði í Dýraríkinu Miðhrauni, Garðabæ og á alþjóðlegri hundasýningu HRFÍ í reiðhöllinni Víðidal. Ekki fyllast valkvíða! Þið getið mætt á báða atburðina :) Dýraríkið Dýrahjálp Íslands og Dýraríkið ætla að tileinka dýrum í heimilisleit fyrsta laugardag í hverjum mánuði...

Er einhver á norðurlandi sem á tík sem er nýlega búin að gjóta, og vill lána svo sem einn hvolp.

23 september 2009 08:49

Sælar/sælir, er einhver á norðurlandi sem á tík sem er nýlega búin að gjóta, og vill lána svo sem einn hvolp. Þannig eru málin að Gamla Tíkin í sveitinni eignaðist hvolp núna á sunnudaginn, allt í lagi, hann nærðist og allt leit vel út, svo...

Nýgotinn hvolp sem vantar móður?

22 september 2009 08:32

Góðan dag, Gotið okkar misfórst í gær, andvana hvolpar. Ef þið vitið um nýlega gotinn hvolp sem vantar móður á næstu 2 dögum endilega látið okkur vita. Tíkin er íslenskur fjárhundur, svo við værum að leita að miðlungsstórum hundi. Ásta s. 863 1750

Rósa fósturkisa er týnd við Garðheima

19 september 2009 22:23

Rósa er 8 ára kisa sem er ekki mjög mannblendin. Hún var á ættleiðingardegi í Garðeimum í dag og eftir daginn hljóp hún frá okkur þegar búrið liðaðist óvart í sundur á leiðinni út í bíl. Hún er að öllum líkindum hrædd og svöng og...

Kettir um helgina!

18 september 2009 15:18

Dýradagar verða haldnir í Garðheimum helgina 19-20.september, og nú er komið að kisunum! - Dýrahjálp Íslands verður með ættleiðingar! - Kynjakettir sýna amk 9 tegundir hreinræktaðra katta! - Dýralæknir verður á staðnum, fullt af uppákomum og tilboðum !

Afmælishátíð HRFÍ í reiðhöll Fáks fimmtudaginn 27. ágúst

26 ágúst 2009 21:15

Í tilefni af 40 ára afmæli Hundaræktarfélags Íslands verður boðið upp á ýmsa fyrirlestra og fróðleik í Reiðhöll Fáks, Víðidag, fimmtudaginn 27. ágúst frá kl. 17:00-22:30. Aðgangur ókeypis. Allir velkomnir! Dýrahjálp Íslands verður með bás á staðnum og vonast til að sjá sem flesta! Dagskrána...

Tilkynning vegna flugeldasýningar Menningarnætur

21 ágúst 2009 12:14

Til dýraeigenda í Reykjavík, Menningarnótt verður haldin á laugardaginn næsta, þann 22. ágúst. Undanfarin ár hefur Menningarnótt lokið með flugeldasýningu klukkan 23 og verður sá háttur einnig hafður á í ár. Munum eftir dýrunum og gerum ráðstafanir þeim til verndar á meðan flugeldasýningunni stendur. Geymum...

< 1 2 3 ... 7 8 9 10 11 >