Velkomin á vefsíðu Dýrahjálpar Íslands!

Dýrahjálp Íslands er félag sjálfboðaliða sem leitast við að sjá dýrum sem þarfnast heimilis fyrir skjóli og stofna til þess dýraathvarf.

Frá stofnun félagsins í maí 2008 hefur Dýrahjálp Íslands aðstoðað alls dýr í heimilisleit.

Hvernig get ég hjálpað?

Getur þú séð dýri í neyð fyrir fósturheimili þar til framtíðarheimili finnst? / Can you foster an animal while it awaits its foreverhome?

Sum dýr þurfa nauðsynlega að finna heimili með skömmum fyrirvara og því getur reynst nauðsynlegt að koma því fyrir á fósturheimili þar til finnst varanleg lausn fyrir dýrið.

Some animals need to find a home with a very short notice and are there for placed in our fosterhome program until a permanent home is found.

Skrá fósturheimili / Register here

Sjálfboðastarf

Atburðahópur stendur fyrir kynningaratburðum til að kynna þar sem við getum komist að, t.d. flóamarkaður, jólaþorpið, hundasýningar þar sem við myndum að öllum líkindum hafa einhver af þeim dýrum með sem eru að leita að heimilum.

Skrá sjálfboðaliða

Styrkja starfsemina

Dýrahjálp Íslands notar alla styrki til að hjálpa dýrum að finna ný heimili, gelda dýr sem þess þurfa, dýralæknakostnað og annað tengt markmiðum félagsins.

Styrkja starfsemina

Vörur Dýrahjálpar

Til fjármögnunar á starfssemi Dýrahjálpar höfum við til sölu m.a. jólakort, póstkort og dagatal þar sem má finna fallegar myndir af nokkrum dýrunum sem hafa fengið tímabundið heimili á yndislegu fósturheimilunum okkar.

Vefverslun

Gerast meðlimur

Með því að gerast meðlimur þá gengur þú í lið með okkur og segir að þörf sé á dýraathvarfi á Íslandi sem geti tekið við þeim dýrum sem þarfnast nýs heimilis.

Skrá meðlim

Áttu dýradót/fóður sem getur nýst Dýrahjálp Íslands?

Dýrahjálp Íslands tekur alltaf við gjöfum frá einstaklingum og fyrirtækjum í formi dýradóts eða fóðurs sem verður nýtt fyrir fósturdýrin okkar.

Senda skilaboð