Velkomin á vefsíðu Dýrahjálpar Íslands!

Dýrahjálp Íslands er félag sjálfboðaliða sem leitast við að sjá dýrum sem þarfnast heimilis fyrir skjóli og stofna til þess dýraathvarf.

Frá stofnun félagsins í maí 2008 hefur Dýrahjálp Íslands aðstoðað alls dýr í heimilisleit.

Ættleiðingardagur Dýrahjálpar Íslands 2. október

27 Sep 2010

Dýravinir athugið,
Dýrahjálp verður með ættleiðingardag í Dýraríkinu í Garðabæ laugardaginn 2. október næstkomandi frá klukkan 13:00-17:00. Þar verða dýr á vegum Dýrahjálpar Íslands sem vantar hlý og kærleiksrík heimili. Hefur þú verið að íhuga að bæta við fjölskyldumeðlim?? Endilega kíktu við og skoðaðu litlu loðboltanan okkar, hver veit nema þar sé þinn fullkomni félagi.