Velkomin á vefsíðu Dýrahjálpar Íslands!

Dýrahjálp Íslands er félag sjálfboðaliða sem leitast við að sjá dýrum sem þarfnast heimilis fyrir skjóli og stofna til þess dýraathvarf.

Frá stofnun félagsins í maí 2008 hefur Dýrahjálp Íslands aðstoðað alls dýr í heimilisleit.

Nýtt logo

18 Apr 2010

Dýrahjálp Íslands hefur nú tekið upp nýtt myndmerki (e.logo). Það var hannað af Sirrý Klemensdóttur og James Hudson. Markmiðið var að myndmerkið endurspegli það að félagið vinnur í þágu íslenskra gæludýra. Fljótlega mun myndmerkið vera sett á heimasíðuna og allt okkar prentefni.