Velkomin á vefsíðu Dýrahjálpar Íslands!

Dýrahjálp Íslands er félag sjálfboðaliða sem leitast við að sjá dýrum sem þarfnast heimilis fyrir skjóli og stofna til þess dýraathvarf.

Frá stofnun félagsins í maí 2008 hefur Dýrahjálp Íslands aðstoðað alls dýr í heimilisleit.

Árangur atburðarins í Dýraríkinu í dag

03 Okt 2009

Í dag 3. október var Dýrarhjálp með "líitnn" ættleiðingardag. Á staðnum voru rúmlega tíu dýr og fengu þau flest frábær framtíðarheimili.

Stöð 2 kíkti í heimsókin og sýndi frá atburðinum í kvöldfréttum. Hlekkur á fréttina má sjá hér:
http://vefmidlar.visir.is/VefTV/?channelID=&programID=d93d6ddc-f3df-4c27-90e2-28d49738f306&mediaSourceID=b49ce52b-f423-4700-9129-55dd7dbf191d&mediaClipID=64641f39-8e9f-445f-968d-f7e1aeba5386

Við þökkum frábærar viðtökur og skemmtilegan dag! Enn fremur bendum við á að við verðum á morgun sunnudag á sýningu HRFÍ í reiðhöllinni Víðidal. Við hvetjum alla til að koma á staðinn.

Kveðja,
Dýrahjálp