Velkomin á vefsíðu Dýrahjálpar Íslands!

Dýrahjálp Íslands er félag sjálfboðaliða sem leitast við að sjá dýrum sem þarfnast heimilis fyrir skjóli og stofna til þess dýraathvarf.

Frá stofnun félagsins í maí 2008 hefur Dýrahjálp Íslands aðstoðað alls dýr í heimilisleit.

Afmælishátíð HRFÍ í reiðhöll Fáks fimmtudaginn 27. ágúst

26 Ágú 2009

Í tilefni af 40 ára afmæli Hundaræktarfélags Íslands verður boðið upp á ýmsa fyrirlestra og fróðleik í Reiðhöll Fáks, Víðidag, fimmtudaginn 27. ágúst frá kl. 17:00-22:30.

Aðgangur ókeypis. Allir velkomnir!

Dýrahjálp Íslands verður með bás á staðnum og vonast til að sjá sem flesta!

Dagskrána má sjá hér: http://hrfi.is/FileLib/skjalasafn/Ný%20dagskrá.doc

Kveðja,
Stjórn Dýrhajálpar Íslands