Velkomin á vefsíðu Dýrahjálpar Íslands!

Dýrahjálp Íslands er félag sjálfboðaliða sem leitast við að sjá dýrum sem þarfnast heimilis fyrir skjóli og stofna til þess dýraathvarf.

Frá stofnun félagsins í maí 2008 hefur Dýrahjálp Íslands aðstoðað alls dýr í heimilisleit.

Rósa fósturkisa er týnd við Garðheima

19 Sep 2009

Rósa er 8 ára kisa sem er ekki mjög mannblendin. Hún var á ættleiðingardegi í Garðeimum í dag og eftir daginn hljóp hún frá okkur þegar búrið liðaðist óvart í sundur á leiðinni út í bíl. Hún er að öllum líkindum hrædd og svöng og það er hugsanlegt að hún sé ennþá í hverfinu í kringum Garðheima.
Endilega hafið samband í síma 661-7069 ef þið verðið hennar vör!!
Hér fyrir neðan er hlekkur á auglýsinguna hennar.
http://www.dyrahjalp.is/dyrin/kettir/2009/09/06/rosa/