Velkomin á vefsíðu Dýrahjálpar Íslands!

Dýrahjálp Íslands er félag sjálfboðaliða sem leitast við að sjá dýrum sem þarfnast heimilis fyrir skjóli og stofna til þess dýraathvarf.

Frá stofnun félagsins í maí 2008 hefur Dýrahjálp Íslands aðstoðað alls dýr í heimilisleit.

Kettir um helgina!

18 Sep 2009

Dýradagar verða haldnir í Garðheimum helgina 19-20.september, og nú er komið að kisunum!

- Dýrahjálp Íslands verður með ættleiðingar!
- Kynjakettir sýna amk 9 tegundir hreinræktaðra katta!
- Dýralæknir verður á staðnum, fullt af uppákomum og tilboðum !