Velkomin á vefsíðu Dýrahjálpar Íslands!

Dýrahjálp Íslands er félag sjálfboðaliða sem leitast við að sjá dýrum sem þarfnast heimilis fyrir skjóli og stofna til þess dýraathvarf.

Frá stofnun félagsins í maí 2008 hefur Dýrahjálp Íslands aðstoðað alls dýr í heimilisleit.

Ættleiðingardagur laugardaginn 1. október

28 Sep 2011

Nú er komið að ættleiðingardegi októbermánaðar. Þann 1. október í Dýraríkinu Holtagörðum frá 13-17 verðum við með nokkur af okkar fallegu dýrum til ættleiðingar. Við mælum eindregið með að þið kíkið með fjölskylduna á þessa krúttlegu loðbolta, þó ekki nema bara til að dást að þeim:)
Bestu kveðjur, Dýrahjálp Íslands