Velkomin á vefsíðu Dýrahjálpar Íslands!

Dýrahjálp Íslands er félag sjálfboðaliða sem leitast við að sjá dýrum sem þarfnast heimilis fyrir skjóli og stofna til þess dýraathvarf.

Frá stofnun félagsins í maí 2008 hefur Dýrahjálp Íslands aðstoðað alls dýr í heimilisleit.

Aðalfundur Félags ábyrgra hundaeigenda 30. maí

29 Maí 2012

Félag ábyrgra hundaeigenda er nýstofnað félag sem er opið öllum einstaklingum. Tilgangur félagsins er að vera málsvari og vinna að hagsmunum hunda og hundaeigenda varðandi ýmis mál s.s. aðstöðu til lausagöngu.

Félagið boðar til aðalfundar á morgun, miðvikudaginn 30.maí kl.17:30. Fundurinn verður haldinn á Best Western Hótel Reykjavík – Rauðarárstíg 37. Allir áhugasamir eru velkomnir á fundinn.

Endilega skoðið facebook síðu félagsins:
http://www.facebook.com/felagabyrgrahundaeigenda