Velkomin á vefsíðu Dýrahjálpar Íslands!

Dýrahjálp Íslands er félag sjálfboðaliða sem leitast við að sjá dýrum sem þarfnast heimilis fyrir skjóli og stofna til þess dýraathvarf.

Frá stofnun félagsins í maí 2008 hefur Dýrahjálp Íslands aðstoðað alls dýr í heimilisleit.

Páskabasar í Kattholti

29 Mar 2012

Páskabasar Kattholts er haldinn í Stangarhyl 2, Reykjavík, laugardaginn 31. mars frá kl. 11 til 16.

Á boðstólum eru kökur og brauð sem kattavinir gefa til styrktar kisunum auk margra góðra muna, s.s. kisudót, páskaskraut og margt fleira.

Nokkrar yndislegar kisur sem þrá að komast á gott heimili taka á móti gestum.

Allir dýravinir eru hjartanlega velkomnir.

Kattholt er eina dýraathvarf landsins og sækir stuðning til rekstursins til góðviljaðra einstaklinga og félaga.

Kattavinafélag Íslands