Velkomin á vefsíðu Dýrahjálpar Íslands!

Dýrahjálp Íslands er félag sjálfboðaliða sem leitast við að sjá dýrum sem þarfnast heimilis fyrir skjóli og stofna til þess dýraathvarf.

Frá stofnun félagsins í maí 2008 hefur Dýrahjálp Íslands aðstoðað alls dýr í heimilisleit.

Bráðvantar ungan hvolp til að auka mjólkurmyndun hjá nýgotinni móður

04 Okt 2009

Tíkin mín gaut hvolpum síðustu viku. Allir hvolparnir dóu nema einn. Hann er slappur og verðum við að gefa honum pela. Því brávantar nýlega gotinn duglegan hvolp sem getur sogið tíkina til að halda í henni mjólkinni þar til hvolpurinn hennar verður orðinn nógu sterkur til að gera það sjálfur. Vonandi er einhver þarna úti sem er til í að aðstoða okkur með því að lána hvolp. Við erum staðsett á höfuðborgarsvæðinu.

Með fyrirfram þökk valkaj@internet.is 821-4493.