Velkomin á vefsíðu Dýrahjálpar Íslands!

Til fjármögnunar á starfsemi Dýrahjálpar höfum við til sölu jólakort, póstkort og dagatal þar sem má finna fallegar myndir af nokkrum dýrunum sem hafa fengið tímabundið heimili á yndislegu fósturheimilunum okkar. Kíktu endilega við á vefverslunina!

Skrá týnt dýr

Vinsamlega hafðu eins greinargóða lýsingu og mögulegt er. Ágætt er að taka fram t.d. hvar dýrið sást síðast, aldur, útlit osfrv.