Velkomin á vefsíðu Dýrahjálpar Íslands!

Dýrahjálp Íslands er félag sjálfboðaliða sem leitast við að sjá dýrum sem þarfnast heimilis fyrir skjóli og stofna til þess dýraathvarf.

Frá stofnun félagsins í maí 2008 hefur Dýrahjálp Íslands aðstoðað alls dýr í heimilisleit.

Kynjakattarsýning helgina 13-14 mars

11 Mar 2010

Kæru dýravinir
Það er mikið að gerast hjá Dýrahjálp þessa dagana og verðum við að kynna starfsemina á kynjakattarsýningunni helgina 13-14 mars. Kynjakettir hafa verið starfandi í 20 ár og er þetta 56 og 57 sýningin þeirra, þar verða 145 kettir af öllum stærðum og gerðum og verður þeman að þessu sinni sveitaþema. Allir kattaunnendur ættu ekki að láta sig missa á þessa frábæru sýningu, húsið opnar fyrir gesti kl 10 og er sýningin til 17 bæði laugardag og sunnudag.