Velkomin á vefsíðu Dýrahjálpar Íslands!

Dýrahjálp Íslands er félag sjálfboðaliða sem leitast við að sjá dýrum sem þarfnast heimilis fyrir skjóli og stofna til þess dýraathvarf.

Frá stofnun félagsins í maí 2008 hefur Dýrahjálp Íslands aðstoðað alls dýr í heimilisleit.

Notað dýradót til sölu!

11 Maí 2012

Dýrahjálp Íslands verður með allskonar notað dýradót til sölu á markaði, sunnudaginn 13. Maí í Ármúla 1 á annarri hæð. Salurinn heitir Fight club. Salan stendur frá 11-17, endilega komið og gerið frábær kaup og styrkið gott málefni í leiðinni :) Það eru allir velkomnir.