Velkomin á vefsíðu Dýrahjálpar Íslands!

Dýrahjálp Íslands er félag sjálfboðaliða sem leitast við að sjá dýrum sem þarfnast heimilis fyrir skjóli og stofna til þess dýraathvarf.

Frá stofnun félagsins í maí 2008 hefur Dýrahjálp Íslands aðstoðað alls dýr í heimilisleit.

Ættleiðingardagur 5.maí

04 Maí 2012

Nú er ættleiðingardagur Dýrahjálpar á morgun og við hvetjum alla sem eru í gæludýrahugleiðingum að kíkja við í Dýraríkinu kl. 13-17. Þar verða nokkur af okkar dásamlegu fósturdýrum í leit að framtíðarheimili! Bestu kveðjur.