Velkomin á vefsíðu Dýrahjálpar Íslands!

Dýrahjálp Íslands er félag sjálfboðaliða sem leitast við að sjá dýrum sem þarfnast heimilis fyrir skjóli og stofna til þess dýraathvarf.

Frá stofnun félagsins í maí 2008 hefur Dýrahjálp Íslands aðstoðað alls dýr í heimilisleit.

Ættleiðingardagar laugardaginn 8. maí

07 Maí 2010

Dýravinir athugið,

á morgun laugardag verður Dýrahjálp Íslands í Dýraríkinu, Garðabæ, frá klukkan 13 - 17. Dýr á vegum Dýrahjálpar Íslands verða á staðnum en við viljum einnig bjóða fólki sem þarf einhverra hluta vegna að finna dýrum sínum ný heimili að hafa samband við fosturheimili@dyrahjalp.is og nota þetta flotta tækifæri til að finna dýrinu nýtt og gott heimili.