Velkomin á vefsíðu Dýrahjálpar Íslands!

Dýrahjálp Íslands er félag sjálfboðaliða sem leitast við að sjá dýrum sem þarfnast heimilis fyrir skjóli og stofna til þess dýraathvarf.

Frá stofnun félagsins í maí 2008 hefur Dýrahjálp Íslands aðstoðað alls dýr í heimilisleit.

Ættleiðingardagur 7.desember

06 Des 2013

Dýrahjálp verður í jólaskapi á ættleiðingadeginum okkar laugardaginn 7. desember, frá kl. 13 til allavega 16. Endilega látið sjá ykkur í Gæludýr.is á Smáratorgi og fáið ykkur kaffi og gotterí með okkur!

Á ættleiðingadaginn verður Dreki með okkur en hann er ofboðslega blíður husky hundur. Við verðum líka með hundasleða og þeir sem vilja geta fengið flotta mynd af sér á sleðanum. Myndirnar verða svo birtar á facebook síðunni okkar. Hlökkum til að sjá ykkur í jólaskapi.