Velkomin á vefsíðu Dýrahjálpar Íslands!

Dýrahjálp Íslands er félag sjálfboðaliða sem leitast við að sjá dýrum sem þarfnast heimilis fyrir skjóli og stofna til þess dýraathvarf.

Frá stofnun félagsins í maí 2008 hefur Dýrahjálp Íslands aðstoðað alls 7,566 dýr í heimilisleit.

Dýrahjálp í Kolaportinu 27.-29. maí

26 maí 2023

Fífill er týnd

Fugl fannst