Velkomin á vefsíðu Dýrahjálpar Íslands!

Dýrahjálp Íslands er félag sjálfboðaliða sem leitast við að sjá dýrum sem þarfnast heimilis fyrir skjóli og stofna til þess dýraathvarf.

Frá stofnun félagsins í maí 2008 hefur Dýrahjálp Íslands aðstoðað alls dýr í heimilisleit.

Ættleiðingardag Dýrahjálpar Íslands 6. mars

02 Mar 2010

Halló, halló dýravinir Íslands!

Enn halda ættleiðingardagar Dýrahjálpar áfram og því verður Dýrahjálp Íslands með dýr sem eru í leit að nýjum heimilum þann 6. mars frá klukkan 13:00 til 17:00 í Dýraríkinu, Miðhrauni í Garðabæ. Ef það er verið að hugsa um að bæta við nýjum meðlimum í fjölskylduna er um að gera og mæta á svæðið þar sem dýrum bráðvantar ný og elskuleg heimili :) Að þessu sinni verða einungis þau dýr sem eru á fósturheimilum Dýrahjálpar Íslands.

Með von um að sjá sem flesta,
Dýrahjálp Íslands"