Velkomin á vefsíðu Dýrahjálpar Íslands!

Dýrahjálp Íslands er félag sjálfboðaliða sem leitast við að sjá dýrum sem þarfnast heimilis fyrir skjóli og stofna til þess dýraathvarf.

Frá stofnun félagsins í maí 2008 hefur Dýrahjálp Íslands aðstoðað alls dýr í heimilisleit.

Myndir af ættleiðingardögum Dýrahjálpar 10-11. apríl í Garðheimum

13 Apr 2010

Ættleiðingardagar Dýrahjálpar í Garðheimum gengu vel. Mörg dýr hittu þar framtíðarsambýlisfólk og það var mikið fjör og gaman. Hér eru myndir af atburðinum.