Heim » Fréttir
Dýrahjálp í Kolaportinu

20 December 2008 13:23

Dýrahjálp verður með bás í Kolaportinu um helgina (20-21. des 2008). Við verðum með notuð ódýr föt (peysur, buxur, treflar, vettlingar, hattar osfv), fuglabúr, jólaskraut, jólakort og annað! Endilega komdu í heimsókn! Kl. 11-17!

Jólauppboði Dýrahjálpar

20 December 2008 13:22

Listaverk verða boðin upp á Jólauppboði Dýrahjálpar í kjallara Iðu, Lækjargötu 2, laugardaginn 20.des 2008 klukkan 18-20. Verk eftir: Bryndís Snæbjörnsdóttir og Mark Wilson Valgerður Guðlaugsdóttir Olga Bergman Anna Hallin Hugleikur Dagsson Lóa Hlín kennd við FM Belfast Inga Maja Hildur Sigurðardóttir Allur ágóði sem ...

Dýrahjálp í Jólaþorpinu 20-23. desember

20 December 2008 13:19

Dýrahjálp verður með bás í Jólaþorpinu í Hafnarfirði þann 20, 21. og 23. desember. Við munum kynna starfsemi okkar ásamt því að selja jólakort og fleira til fjáröflunar starfi okkar. Helgina 20.-21. desember verður Jólaþorpið opið frá kl 13:00 til 18:00 og þann 23. desember ...

MÁLÞING Dýraverndarsambands Íslands um ábyrgt gæludýrahald

8 November 2008 13:24

MÁLÞING Dýraverndarsambands Íslands um ábyrgt gæludýrahald verður haldið á Háskólatorgi við Suðurgötu, Reykjavík (nýja húsið), laugardag 8. nóvember n.k. kl 11-14. Dagskrá: kl 11.00 Setning og kynning. Ólafur R. Dýrmundsson kl 11.05 Framsöguerindi,15-20 mínútur hvert,stuttar fyrirspurnir og ábendingar Margrét Björk Sigurðardóttir, líffræðingur Linda Karen Gunnarsdóttir, ...

Getur þú séð dýri í neyð fyrir fósturheimili þar til framtíðarheimili finnst?

Sum dýr þurfa nauðsynlega að finna heimili með skömmum fyrirvara og því getur reynst nauðsynlegt að koma því fyrir á fósturheimili þar til finnst varanleg lausn fyrir dýrið.

Gerast meðlimur

Með því að gerast meðlimur þá gengur þú í lið með okkur og segir að þörf sé á dýraathvarfi á Íslandi sem geti tekið við þeim dýrum sem þarfnast nýs heimilis.

Sjálfboðastarf

Atburðahópur stendur fyrir kynningaratburðum til að kynna þar sem við getum komist að, t.d. flóamarkaður, jólaþorpið, hundasýningar þar sem við myndum að öllum líkindum hafa einhver af þeim dýrum með sem eru að leita að heimilum.

Áttu dýradót/fóður sem getur nýst Dýrahjálp Íslands?

Dýrahjálp Íslands tekur alltaf við gjöfum frá einstaklingum og fyrirtækjum í formi dýradóts eða fóðurs sem verður nýtt fyrir fósturdýrin okkar.

Skrá dýr í heimilisleit

Ath. Því betri upplýsingar sem við höfum, því auðveldara er að finna gott heimili fyrir gæludýrin.

Skrá týnt dýr

Smelltu hér til að skrá tilkynningu um týnt dýr.

Skrá fundið dýr

Fannstu dýr á flakki? Smelltu hér til að skrá tilkynningu.