Velkomin á vefsíðu Dýrahjálpar Íslands!

Dýrahjálp Íslands er félag sjálfboðaliða sem leitast við að sjá dýrum sem þarfnast heimilis fyrir skjóli og stofna til þess dýraathvarf.

Frá stofnun félagsins í maí 2008 hefur Dýrahjálp Íslands aðstoðað alls dýr í heimilisleit.

Jólauppboði Dýrahjálpar

20 Des 2008

Listaverk verða boðin upp á Jólauppboði Dýrahjálpar í kjallara Iðu, Lækjargötu 2, laugardaginn 20.des 2008 klukkan 18-20.

Verk eftir:

Bryndís Snæbjörnsdóttir og Mark Wilson
Valgerður Guðlaugsdóttir
Olga Bergman
Anna Hallin
Hugleikur Dagsson
Lóa Hlín kennd við FM Belfast
Inga Maja
Hildur Sigurðardóttir


Allur ágóði sem af þessu hlýst, rennur óskiptur til Dýrahjálpar Íslands.