Heim » Fréttir
Dýrahjálp sárvantar stuðning til að hjálpa Hvolpasveitinni!

22 maí 2016 21:47

Á miðvikudaginn fékk Dýrahjálp hringingu frá Matvælastofnun um 7 hvolpa í neyð. Á fimmtudaginn keyrði teymi sjálfboðaliða frá Dýrahjálp til að sækja hvolpana en þegar þau komu á staðinn þá kom í ljós að einn hvolpurinn hafði orðið fyrir bíl og var dáinn. Með sex ...

Málþing: Nýjar reglur um velferð gæludýra

25 febrúar 2016 03:05

Matvælastofnun og atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið halda opið málþing um velferð gæludýra fimmtudaginn, 3. mars kl. 13:00 – 16:00 í fyrirlestrarsal ráðuneytisins að Skúlagötu 4 (1.h.) í Reykjavík. Á málþinginu gefst gæludýraeigendum og öðrum áhugasömum kostur á að fræðast um kröfur og helstu nýmæli nýrrar reglugerðar ...

Stærsta verkefni Dýrahjálpar

5 október 2015 16:37

Með gleði í hjarta viljum við tilkynna að um helgina tókst Dýrahjálp að framkvæma verkefni sem er það stærsta sem við höfum tekist á við. Með samstilltu átaki ótalmargra aðila tókum við á móti þrjátíu köttum frá Matvælastofnun inn á yndisleg fósturheimili. Við viljum þakka ...

Vilt þú vera hluti af teymi Dýrahjálpar?

1 september 2015 13:52

Dýrahjálp Íslands óskar eftir sjálfboðaliðum til þess að sinna umsjónarmanna starfi fyrir fósturdýr samtakanna. Umsjónarmenn eru þeir sem fylgja fósturdýrinu frá því að það er sótt frá fyrri eiganda, eru fósturheimili til halds og trausts meðan fósturdýrið er staðsett þar, og alveg þar til dýrið ...

Getur þú séð dýri í neyð fyrir fósturheimili þar til framtíðarheimili finnst?

Sum dýr þurfa nauðsynlega að finna heimili með skömmum fyrirvara og því getur reynst nauðsynlegt að koma því fyrir á fósturheimili þar til finnst varanleg lausn fyrir dýrið.

Gerast meðlimur

Með því að gerast meðlimur þá gengur þú í lið með okkur og segir að þörf sé á dýraathvarfi á Íslandi sem geti tekið við þeim dýrum sem þarfnast nýs heimilis.

Sjálfboðastarf

Atburðahópur stendur fyrir kynningaratburðum til að kynna þar sem við getum komist að, t.d. flóamarkaður, jólaþorpið, hundasýningar þar sem við myndum að öllum líkindum hafa einhver af þeim dýrum með sem eru að leita að heimilum.

Áttu dýradót/fóður sem getur nýst Dýrahjálp Íslands?

Dýrahjálp Íslands tekur alltaf við gjöfum frá einstaklingum og fyrirtækjum í formi dýradóts eða fóðurs sem verður nýtt fyrir fósturdýrin okkar.

Skrá dýr í heimilisleit

Ath. Því betri upplýsingar sem við höfum, því auðveldara er að finna gott heimili fyrir gæludýrin.

Skrá týnt dýr

Smelltu hér til að skrá tilkynningu um týnt dýr.

Skrá fundið dýr

Fannstu dýr á flakki? Smelltu hér til að skrá tilkynningu.