Velkomin á vefsíðu Dýrahjálpar Íslands!

Dýrahjálp Íslands er félag sjálfboðaliða sem leitast við að sjá dýrum sem þarfnast heimilis fyrir skjóli og stofna til þess dýraathvarf.

Frá stofnun félagsins í maí 2008 hefur Dýrahjálp Íslands aðstoðað alls dýr í heimilisleit.

Haustsýning Kynjakatta

11 Okt 2008

Dýrahjálp Íslands verður með bás á Haustsýningu Kynjakatta um helgina, 11. og 12. október.

Um er að ræða 50. sýningu Kynjakatta og er þetta í fyrsta skipti sem Dýrahjálp verður með kynningu á þessum vettvangi. Við hlökkum mikið til að spjalla við kattaeigendur og kattaáhugamenn til að kynna starfsemi okkar.

Endilega kíkið á okkur ef þið eigið leið á sýninguna.

www.kynjakettir.is