Heim » Dýrin » Hundar
Panda

Hún elsku litla Pandan mín þarf því miður að fara frá okkur, við erum á leið í skóla og höfum því ekki tíma né er henni leyft að vera í þeirri íbúð sem við fundum. þetta er allra seinasta úrræði hjá okkur erum búin að spurja alla í kring svo við þurfum ekki að missa ...

Kátur og Bósi

Upp er komin erfið staða með feðgana Kát og Bósa. Þannig er að eigandi þeirra þarf að fara að sjúkrahús allavega út ágúst og þarf tímabundið fóstur fyrir þà félaga. Þetta eru mjög ljúfir hundar 7 og 2 ára , elska að fara í göngur eða bara sprikla úti í garði. Ef einhver væri sbo ...

Breki

Breki er hvolpur og er þess vegna fjörugur og orkumikill gormur. Við erum að leita að nýju heimili fyrir hann vegna heiftarlegs ofnæmis sem að kom upp og enginn vissi af. Það er okkar von að finna nýtt heimili sem fyrst þar sem að hann getur notið sín og átt gott líf.

Abel

Abel er 2ja og hálfs árs Border Collie. Vegna flutning á heimili og nýrrar vinnu neyðist ég til að gefa þennan frábæra hund frá mér.

Vaskur

Vaskur er 11 ára og er hálfur íslenskur og hálfur beigles, Við erum að flytja frá Ísafirði til Reykjavíkur og höfum verið að leita að eign til að kaupa en ekki fundið neina sem er á viðráðanlega verði sem má hafa hunda svo þar sem við þurfum að yfirgefa eignina fyrir vestan þurfum við að ...

Vaskur - Parson Russell Terrier

Vaskur þarf að komast á yndislega ástríkt heimili. Hann hefur verið sveitahundur alla sína tíð og hjálpaði bónda sínum að veiða mink. Ástæðan fyrir leit að nýju heimili er sú að hann höndlar ekki kindurnar á bænum og þarf því heimili þar sem þær eru óra fjarri.

Leia

Sæta voffastelpan min hun Leia þarf að komast a annað heimili sem allra fyrst. Hun verður 3ja ara 13.nov 50/50 labrador/border collie Hun þarf að komast a heimili sem ekki eru ung börn,og ekki önnur dyr. (Hundar eða kisur) Nyjir eigendur þurfa hafa tima,vilja og getu til að vinna með hana. Hun glimir við stress ...

Ísey

Ísey er hreinræktaður Border Collie sem ég verð því miður að gefa frá mér eins fljótt og hægt er vegna húsnæðisvandamáli. Hún er mjög ljúfur og virkur hundur og elskar að leika sér við börn og annað fólk.

Getur þú séð dýri í neyð fyrir fósturheimili þar til framtíðarheimili finnst?

Sum dýr þurfa nauðsynlega að finna heimili með skömmum fyrirvara og því getur reynst nauðsynlegt að koma því fyrir á fósturheimili þar til finnst varanleg lausn fyrir dýrið.

Gerast meðlimur

Með því að gerast meðlimur þá gengur þú í lið með okkur og segir að þörf sé á dýraathvarfi á Íslandi sem geti tekið við þeim dýrum sem þarfnast nýs heimilis.

Sjálfboðastarf

Atburðahópur stendur fyrir kynningaratburðum til að kynna þar sem við getum komist að, t.d. flóamarkaður, jólaþorpið, hundasýningar þar sem við myndum að öllum líkindum hafa einhver af þeim dýrum með sem eru að leita að heimilum.

Áttu dýradót/fóður sem getur nýst Dýrahjálp Íslands?

Dýrahjálp Íslands tekur alltaf við gjöfum frá einstaklingum og fyrirtækjum í formi dýradóts eða fóðurs sem verður nýtt fyrir fósturdýrin okkar.

Skrá dýr í heimilisleit

Ath. Því betri upplýsingar sem við höfum, því auðveldara er að finna gott heimili fyrir gæludýrin.

Skrá týnt dýr

Smelltu hér til að skrá tilkynningu um týnt dýr.

Skrá fundið dýr

Fannstu dýr á flakki? Smelltu hér til að skrá tilkynningu.