Heim » Dýrin » Hundar
Kersins Svarti Pétur

Hreinræktaður ísl fjárhundur afn: Kersins Svarti Pétur Ættbókano: IS13281/09 Fæðingad: 14.03.2009 óskar eftir góðu heimili með mikilli útivist, hann er fullorðinn kafloðinn og heitfengur rakki. Hann þarf nýtt heimili því yngri rakkin á heimilinu og hann eru að slást , hann þarf að vera eini rakkinn því hann má ekki við því að ungir rakkar ...

Úlfur

Útaf flutningi erlendis, verðum við að leita eftir nýtt heimili fyrir Úlf. Hann 8 ára, Íslenskur/Weimeraner blanda. Hann er ljúfur, vanur börnum og hundum. Hann er orkumikill og elskulegur. Hann er lika geldur, örmerktur, bólusettur og er skráður hjá Reykjavikurborg. Við flytjum eftir 5-6 víku. Athugið að þetta dýr er ekki í umsjá Dýrahjálpar. Dýrið ...

Hera sól

Hera Sól er 7 ára, fædd í janúar 2010. Hún er mini pincher. Hún er ótrúlega skemmtileg tík, aldrei bitið. Ástæða fyrir því að hún þarf að fara frá okkur er sú að yngsta barnið á heimilinu er með ofnæmi. Hún þarf hreyfingu daglega. Við viljum setja hana á heimili þar sem að hún getur ...

Blettur

Blettur er 4 ára Border collie með vott af Íslenskum fjárhundi (amma hans var hálfur Íslenskur fjárhundur). Blettur er orkumikill og fjörugur rakki sem þarf mikla hreyfingu. Hann elskar að rífast við steina og grjót og getur dundað sér við það í dágóða stund. Hann er blíður og góður hundur sem elskar félagsskap. Ástæða þess ...

Hera

Vegna breyttra húsnæðisaðstæðna þurfum við með sorg í hjarta að gefa frá okkur hundinn okkar hana Heru. Hera er blandaður Bullmastiff/Dogue de bourdeaux. Hera er fjörugur hundur og mikill orkubolti og elskar fátt annað en góðan gannislag. Hún er með gott lyndisfar og finnst gaman að kynnast nýju fólki. Hera hefur alist upp með bróður ...

Hektor

Vegna breyttra húsnæðisaðstæðna þurfum við með sorg í hjarta að gefa frá okkur hundinn okkar hann Hektor. Hektor er blandaður Bullmastiff/Dogue de bourdeaux. Hektor er húsbóndahollur og rólegur hundur geltir lítið sem ekki neitt, hann hefur alist upp með systur sinni henni Heru frá því að hann fæddist en einnig hefur hann búið á heimili ...

Aría

Aría er Border collie og leitar af framtíðarheimili. Hún er mjög ljúf og frábær karakter. Vegna tímaleysis núverandi eiganda þarfnast hún heimili þar sem hún fær tækifæri á mikilli hreyfingu.

Pjakkur

ljúfur rólegur og góður Labrador/borderkolly blending vantar nýtt heimili. Hann hlíðir innkalli og svona því helsta kjurr sitja liggja koma og inn. Hann er ekki góður í taum;) Hann fær rosa litla hreyfingu hja okkur og er oft einn heima og eg myndi halda að hann hafi það betra hja einhverjum öðrum sem hefur tima ...

Getur þú séð dýri í neyð fyrir fósturheimili þar til framtíðarheimili finnst?

Sum dýr þurfa nauðsynlega að finna heimili með skömmum fyrirvara og því getur reynst nauðsynlegt að koma því fyrir á fósturheimili þar til finnst varanleg lausn fyrir dýrið.

Gerast meðlimur

Með því að gerast meðlimur þá gengur þú í lið með okkur og segir að þörf sé á dýraathvarfi á Íslandi sem geti tekið við þeim dýrum sem þarfnast nýs heimilis.

Sjálfboðastarf

Atburðahópur stendur fyrir kynningaratburðum til að kynna þar sem við getum komist að, t.d. flóamarkaður, jólaþorpið, hundasýningar þar sem við myndum að öllum líkindum hafa einhver af þeim dýrum með sem eru að leita að heimilum.

Áttu dýradót/fóður sem getur nýst Dýrahjálp Íslands?

Dýrahjálp Íslands tekur alltaf við gjöfum frá einstaklingum og fyrirtækjum í formi dýradóts eða fóðurs sem verður nýtt fyrir fósturdýrin okkar.

Skrá dýr í heimilisleit

Ath. Því betri upplýsingar sem við höfum, því auðveldara er að finna gott heimili fyrir gæludýrin.

Skrá týnt dýr

Smelltu hér til að skrá tilkynningu um týnt dýr.

Skrá fundið dýr

Fannstu dýr á flakki? Smelltu hér til að skrá tilkynningu.