Heim » Dýrin » Hundar
Ronja

Ronja er 11 ára þín sem vantar framtíðarheimili. Eigendur hennar eru að fara að flytja útfyrir landsteinana og geta ekki tekið hana með. Hún er voða blíð og góð en er ekki vel við ketti og þarf mikla ást og hlýju, þar sem hún er að kynnast nýju fólki eftir 11 ár. Hún er vön ...

Moli

Moli er fallegur næstum 18 mánaða íslenskur fjárhundur með smá Border Collie í sér. Moli er sérlega skemmtilegur, orkumikill og hress. Hann hlýðir vel og er mannblendinn. Moli hefur gaman að öðrum hundum og fer reglulega með okkur á Geirsnefið og leikur sér. Hann á aftur á móti erfitt með að hemja sig þegar hann ...

Glói (Draumalands Elysium Mons)

Vegna breytinga á aðstæðum og flutninga verð ég að leita að nýjum eiganda fyrir Glóa (Draumalands Elysium Mons). Hann er ættbókarfærður gulur Labrador rakki. Hann er ógeldur en hefur ekki verið notaður til ræktunar. Glói er blíður en getur verið krefjandi og nokkuð ör því vil ég leita eftir einhverjum sem er reyndur hundaeigandi.

Getur þú séð dýri í neyð fyrir fósturheimili þar til framtíðarheimili finnst?

Sum dýr þurfa nauðsynlega að finna heimili með skömmum fyrirvara og því getur reynst nauðsynlegt að koma því fyrir á fósturheimili þar til finnst varanleg lausn fyrir dýrið.

Gerast meðlimur

Með því að gerast meðlimur þá gengur þú í lið með okkur og segir að þörf sé á dýraathvarfi á Íslandi sem geti tekið við þeim dýrum sem þarfnast nýs heimilis.

Sjálfboðastarf

Atburðahópur stendur fyrir kynningaratburðum til að kynna þar sem við getum komist að, t.d. flóamarkaður, jólaþorpið, hundasýningar þar sem við myndum að öllum líkindum hafa einhver af þeim dýrum með sem eru að leita að heimilum.

Áttu dýradót/fóður sem getur nýst Dýrahjálp Íslands?

Dýrahjálp Íslands tekur alltaf við gjöfum frá einstaklingum og fyrirtækjum í formi dýradóts eða fóðurs sem verður nýtt fyrir fósturdýrin okkar.

Skrá dýr í heimilisleit

Ath. Því betri upplýsingar sem við höfum, því auðveldara er að finna gott heimili fyrir gæludýrin.

Skrá týnt dýr

Smelltu hér til að skrá tilkynningu um týnt dýr.

Skrá fundið dýr

Fannstu dýr á flakki? Smelltu hér til að skrá tilkynningu.