Heim » Dýrin » Hundar
Daría (á fósturheimili Dýrahjálpar)

Daria er ung, falleg tík sem er að leita að heimili þar sem fólk er tilbúið að gefa henni allt sem hún þarf. Hún er mjög orkumikil og elskar að sækja bolta,fara í göngutúra og að vera úti að leika sér með fólkinu sínu eða öðrum hundum. Og hún elskar sko klapp og knús. Laus ...

Erró

Vegna breyttra heimilisaðstæðna sjáum við okkur tilneydd til að finna nýtt heimili fyrir hann Erró okkar. Hann er 8 ára gamall hreinræktaður Labrador, án ættbókar.

Kisi

Við fjölskyldan verðum að gefa hann Kisa okkar frá okkur vegna flutninga til Danmörku. Hann er 8 ára, border collie blendingur. Hann er flottur hundur og góður fjölskyldu hundur. Við sáum hann auglýstan á dýrahjálp og höfðum samband við eigendur. Hann var þá 2 ára og verið hluti af okkar fjölskyldu síðan. Honum fylgir ekki ...

Flosi

Flosi er 7 ára bc/labrador og setter blanda sem þarf að eignast nýtt heimili vegna breyttra aðstæðna. Hann er vanur öðrum hundum, köttum, börnum og hestum. Hann er mjög blíður og æðislegur félagi. Hann er góður í innkalli og honum finnst gaman að fara út að labba og að leika sér. Hann er ekki hrifinn ...

Neró

Neró er 8 ára border collie/labrador blanda sem þarf vegna breyttra aðstæðna að finna nýtt heimili. Hann er vanur börnum og hundum. Betri og blíðari hund er ekki hægt að finna :) Hefur verið í kringum ketti en ekki mikið og það gekk bara vel. Hann elskar að fara í göngutúr og að leika kasta/sækja. ...

Úlfur (Hulduheims Konni)

Ljúfur og góður 8 ára Siberian Husky rakki leitar af nýju heimili vegna breyttra heimilisaðstæðna Hann leitar eftir rólegu og góðu heimili hefur verið í kringum börn en er ekki hrifin af að þau séu að hnoðast í sér

Bella

Bella er yndislegur border collie blendingur sem þarf vegna breyttra heimilisaðstæðna að komast á nýtt heimili. Bella er frábær göngufélagi í lausagöngu og hlýðir innkalli mjög vel. Hún er vön að fá daglega hreyfingu einu sinni á dag í taumgöngu eða í lausagöngu. Bella fer aldrei út af lóðinni - jafnvel ekki þegar kisur og ...

Múla - Týr

Jæja það er ekki hægt að tefja þetta lengur , er sár og brotinn að þurfa að skrifa þennan pistil. Vonaði þegar ég sótti þennan snilling að ég þyrfti aldrei að sjá á eftir honum á annað heimili. En núna er víst sú staða uppi að ég get ekki haft hann lengur. Hann á betra ...

Getur þú séð dýri í neyð fyrir fósturheimili þar til framtíðarheimili finnst?

Sum dýr þurfa nauðsynlega að finna heimili með skömmum fyrirvara og því getur reynst nauðsynlegt að koma því fyrir á fósturheimili þar til finnst varanleg lausn fyrir dýrið.

Gerast meðlimur

Með því að gerast meðlimur þá gengur þú í lið með okkur og segir að þörf sé á dýraathvarfi á Íslandi sem geti tekið við þeim dýrum sem þarfnast nýs heimilis.

Sjálfboðastarf

Atburðahópur stendur fyrir kynningaratburðum til að kynna þar sem við getum komist að, t.d. flóamarkaður, jólaþorpið, hundasýningar þar sem við myndum að öllum líkindum hafa einhver af þeim dýrum með sem eru að leita að heimilum.

Áttu dýradót/fóður sem getur nýst Dýrahjálp Íslands?

Dýrahjálp Íslands tekur alltaf við gjöfum frá einstaklingum og fyrirtækjum í formi dýradóts eða fóðurs sem verður nýtt fyrir fósturdýrin okkar.

Skrá dýr í heimilisleit

Ath. Því betri upplýsingar sem við höfum, því auðveldara er að finna gott heimili fyrir gæludýrin.

Skrá týnt dýr

Smelltu hér til að skrá tilkynningu um týnt dýr.

Skrá fundið dýr

Fannstu dýr á flakki? Smelltu hér til að skrá tilkynningu.