Heim » Dýrin » Hundar
Herkúles

Við þurfum því miður að finna framtíðarheimili fyrir Herkúles vegna þess að við erum ekki í húsnæði sem leyfir hund. Herkúles er 2 og hálfs árs border collie. Hann er mjög orkumikill og þarf mikla hreyfingu. Hann þarf að komast á heimili þar sem fólk hefur mikla reynslu af orkumiklum hundum og þar sem hann ...

Þoka

Þoka er eins og hálfs árs hreinræktuð malamute tík. Því miður kom upp ofnæmi á heimilinu og þurfum við þess vegna að láta hana frá okkur. Hún elskar fólk og er vön börnum. Hún þarf mikla hreifingu og finnst skemmtilegast að fá að hlaupa laus um. Við viljum að hún komist á framtíðarheimili þar sem ...

Toggi

Toggi er border collie, labrador, dalmatian og husky blanda. Um er að ræða lífsglaðan, orkumikinn, tryggan og forvitin hund. Toggi er mjög hlýðin og vel þjálfaður. Toggi þarf gott heimili og nóg af útivist. Toggi borðar acana fóður.

Dúmbó

Hann Dúmbó er 6 ára border collie blanda. Hann elskar tók rosalega miki? og er mikill kúrari. Hann kom til mín í fóstur útaf ofnæmi á fyrra heimili. Athugið að þetta dýr er ekki í umsjá Dýrahjálpar. Dýrið er enn hjá eiganda sínum sem tekur ákvörðun um framtíðarheimili. Allar frekari upplýsingar um dýrið fást einungis ...

Myrkvi

Blandaður labrador sheffer verður að komast á nýtt heimili vegna breyttra aðstæðna hann er 15'mánaða fylgir stórt bur og dallar

Getur þú séð dýri í neyð fyrir fósturheimili þar til framtíðarheimili finnst?

Sum dýr þurfa nauðsynlega að finna heimili með skömmum fyrirvara og því getur reynst nauðsynlegt að koma því fyrir á fósturheimili þar til finnst varanleg lausn fyrir dýrið.

Gerast meðlimur

Með því að gerast meðlimur þá gengur þú í lið með okkur og segir að þörf sé á dýraathvarfi á Íslandi sem geti tekið við þeim dýrum sem þarfnast nýs heimilis.

Sjálfboðastarf

Atburðahópur stendur fyrir kynningaratburðum til að kynna þar sem við getum komist að, t.d. flóamarkaður, jólaþorpið, hundasýningar þar sem við myndum að öllum líkindum hafa einhver af þeim dýrum með sem eru að leita að heimilum.

Áttu dýradót/fóður sem getur nýst Dýrahjálp Íslands?

Dýrahjálp Íslands tekur alltaf við gjöfum frá einstaklingum og fyrirtækjum í formi dýradóts eða fóðurs sem verður nýtt fyrir fósturdýrin okkar.

Skrá dýr í heimilisleit

Ath. Því betri upplýsingar sem við höfum, því auðveldara er að finna gott heimili fyrir gæludýrin.

Skrá týnt dýr

Smelltu hér til að skrá tilkynningu um týnt dýr.

Skrá fundið dýr

Fannstu dýr á flakki? Smelltu hér til að skrá tilkynningu.