Velkomin á vefsíðu Dýrahjálpar Íslands!

Dýrahjálp Íslands er félag sjálfboðaliða sem leitast við að sjá dýrum sem þarfnast heimilis fyrir skjóli og stofna til þess dýraathvarf.

Frá stofnun félagsins í maí 2008 hefur Dýrahjálp Íslands aðstoðað alls dýr í heimilisleit.

Ísbúð Vesturbæjar styrkir Dýrahjálp

10 Júl 2014

Eigendur Ísbúðar Vesturbæjar eru miklir dýravinir og hafa sett af stað verkefni til að styrkja Dýrahjálp Íslands.
Þau eru byrjuð að selja lyklakippur og allur ágóði mun renna til Dýrahjálpar.

Það þurfa allir sinn ís á sumrin, svo skottumst endilega í ísbúðina og fáum okkur svalandi ís og lyklakippu :)