Heim » Dýrin » Kanínur
Stormur og Blíða

Yndislegar og barnvanar kanínur væru til i nytt heimili þar sem þær fá góða athygli. Helst þar sem þær fá einnig pláss til að hreyfa sig vel og vera eitthvað uti. Fara eingöngu á toppheimili þessar elskur. Alls konar dot, búr og grindur geta fylgt þeim. En þær eru þó ekki vanar að vera lokaðar ...

Bella

Bella þarf nýtt heimili þar sem ég er að flytja í leiguhúsnæði þar sem dýrahald er ekki leyft og ég get heldur ekki veitt henni það rými og pláss til hreyfingar sem hún þarf.

Belmar

Ég er að flytja í leiguíbúð og má ekki hafa kanínurnar mínar þar. Ég get heldur ekki boðið þeim uppá það pláss sem þær þurfa til að hreyfa sig.

Getur þú séð dýri í neyð fyrir fósturheimili þar til framtíðarheimili finnst?

Sum dýr þurfa nauðsynlega að finna heimili með skömmum fyrirvara og því getur reynst nauðsynlegt að koma því fyrir á fósturheimili þar til finnst varanleg lausn fyrir dýrið.

Gerast meðlimur

Með því að gerast meðlimur þá gengur þú í lið með okkur og segir að þörf sé á dýraathvarfi á Íslandi sem geti tekið við þeim dýrum sem þarfnast nýs heimilis.

Sjálfboðastarf

Atburðahópur stendur fyrir kynningaratburðum til að kynna þar sem við getum komist að, t.d. flóamarkaður, jólaþorpið, hundasýningar þar sem við myndum að öllum líkindum hafa einhver af þeim dýrum með sem eru að leita að heimilum.

Áttu dýradót/fóður sem getur nýst Dýrahjálp Íslands?

Dýrahjálp Íslands tekur alltaf við gjöfum frá einstaklingum og fyrirtækjum í formi dýradóts eða fóðurs sem verður nýtt fyrir fósturdýrin okkar.

Skrá dýr í heimilisleit

Ath. Því betri upplýsingar sem við höfum, því auðveldara er að finna gott heimili fyrir gæludýrin.

Skrá týnt dýr

Smelltu hér til að skrá tilkynningu um týnt dýr.

Skrá fundið dýr

Fannstu dýr á flakki? Smelltu hér til að skrá tilkynningu.