Velkomin á vefsíðu Dýrahjálpar Íslands!

Dýrahjálp Íslands er félag sjálfboðaliða sem leitast við að sjá dýrum sem þarfnast heimilis fyrir skjóli og stofna til þess dýraathvarf.

Frá stofnun félagsins í maí 2008 hefur Dýrahjálp Íslands aðstoðað alls dýr í heimilisleit.

Dýrahjálp í Jólaþorpinu 20-23. desember

20 Des 2008

Dýrahjálp verður með bás í Jólaþorpinu í Hafnarfirði þann 20, 21. og 23. desember. Við munum kynna starfsemi okkar ásamt því að selja jólakort og fleira til fjáröflunar starfi okkar.

Helgina 20.-21. desember verður Jólaþorpið opið frá kl 13:00 til 18:00 og þann 23. desember verðum við á staðnum frá 16:00 til 22:00. Hlökkum til að sjá ykkur!!