Heim » Dýrin » Dýr í heimilisleit
Bambína (á fósturheimili Dýrahjálpar)

Bambína er róleg og góð læða sem óskar eftir barnlausu heimili sem hefur nægan tíma til að knúsa hana og kjassa. Einnig þarf hún að fá heimili þar sem hún getur verið útikisa. Hun er mjög kelin köttur og þarf mikla athygli frá fólkinu sínu. Henni finnst gaman að leika en ekki við aðra (dunda ...

Breki (á fósturheimili Dýrahjálpar)

Breki er 9 ára meðalstór, bröndöttur kisi með aðeins dökkt bak og rófu. Hann er hraustur og vill skreppa út daglega, en er þó mest innivið þessa dagana. Hann er mjög góður með öðrum kisum og er fljótur að treysta nýju fólki. Er strax mjög kelinn og góður og elskar að fá klapp og knús. ...

Mysa (á fósturheimili Dýrahjálpar)

Mysa er 9 ára meðalstór, svört kisa með hvítan flekk á hálsi. Hún er forvitin kisustelpa með pínulítið hjarta. Það tekur hana smá tíma að venjast nýju heimili en þegar hún kemur út úr skelinni sinni hefur hún svo mikla ást að gefa. Hún elska klapp og að kúra eins nálægt manni og hún getur. ...

Moli (á fósturheimili dýrahjálpar)

Frá fyrri eiganda um Mola: Moli er tæplega 3 ára gulur fress og hefur verið mikill flakkari alveg frá því hann var pínulítill kettlingur. 4ra mánaða var hann geldur þar sem hann hékk á útidyrahurðinni spólandi að reyna að komast út í ævintýraleit! Það breyttist samt lítið og hann hefur frá upphafi átt það til ...

Kersins Svarti Pétur

Hreinræktaður ísl fjárhundur afn: Kersins Svarti Pétur Ættbókano: IS13281/09 Fæðingad: 14.03.2009 óskar eftir góðu heimili með mikilli útivist, hann er fullorðinn kafloðinn og heitfengur rakki. Hann þarf nýtt heimili því yngri rakkin á heimilinu og hann eru að slást , hann þarf að vera eini rakkinn því hann má ekki við því að ungir rakkar ...

Úlfur

Útaf flutningi erlendis, verðum við að leita eftir nýtt heimili fyrir Úlf. Hann 8 ára, Íslenskur/Weimeraner blanda. Hann er ljúfur, vanur börnum og hundum. Hann er orkumikill og elskulegur. Hann er lika geldur, örmerktur, bólusettur og er skráður hjá Reykjavikurborg. Við flytjum eftir 5-6 víku. Athugið að þetta dýr er ekki í umsjá Dýrahjálpar. Dýrið ...

Kappi

Kappi er 19 mánaða, geldur fress sem óskar eftir nýju heimili. Hann er úti kisi og búinn að vera það síðan hann var ca 7 mánaða gamall. Kappi er búinn að fara í þær sprautur og skoðanir sem hann á að vera búinn í miðað við aldur. Hann er ný búinn að vera með þvagfærasýkingu ...

Santiago

santiago is a three years old male , joyful, playful , like kids and company of other cats.He like to fetch paper balls , and watching tv. Athugið að þetta dýr er ekki í umsjá Dýrahjálpar. Dýrið er enn hjá eiganda sínum sem tekur ákvörðun um framtíðarheimili. Allar frekari upplýsingar um dýrið fást einungis með ...

Getur þú séð dýri í neyð fyrir fósturheimili þar til framtíðarheimili finnst?

Sum dýr þurfa nauðsynlega að finna heimili með skömmum fyrirvara og því getur reynst nauðsynlegt að koma því fyrir á fósturheimili þar til finnst varanleg lausn fyrir dýrið.

Gerast meðlimur

Með því að gerast meðlimur þá gengur þú í lið með okkur og segir að þörf sé á dýraathvarfi á Íslandi sem geti tekið við þeim dýrum sem þarfnast nýs heimilis.

Sjálfboðastarf

Atburðahópur stendur fyrir kynningaratburðum til að kynna þar sem við getum komist að, t.d. flóamarkaður, jólaþorpið, hundasýningar þar sem við myndum að öllum líkindum hafa einhver af þeim dýrum með sem eru að leita að heimilum.

Áttu dýradót/fóður sem getur nýst Dýrahjálp Íslands?

Dýrahjálp Íslands tekur alltaf við gjöfum frá einstaklingum og fyrirtækjum í formi dýradóts eða fóðurs sem verður nýtt fyrir fósturdýrin okkar.

Skrá dýr í heimilisleit

Ath. Því betri upplýsingar sem við höfum, því auðveldara er að finna gott heimili fyrir gæludýrin.

Skrá týnt dýr

Smelltu hér til að skrá tilkynningu um týnt dýr.

Skrá fundið dýr

Fannstu dýr á flakki? Smelltu hér til að skrá tilkynningu.