Velkomin á vefsíðu Dýrahjálpar Íslands!

Dýrahjálp Íslands er félag sjálfboðaliða sem leitast við að sjá dýrum sem þarfnast heimilis fyrir skjóli og stofna til þess dýraathvarf.

Frá stofnun félagsins í maí 2008 hefur Dýrahjálp Íslands aðstoðað alls dýr í heimilisleit.

Dýrahjálp í Kolaportinu

20 Des 2008

Dýrahjálp verður með bás í Kolaportinu um helgina (20-21. des 2008). Við verðum með notuð ódýr föt (peysur, buxur, treflar, vettlingar, hattar osfv), fuglabúr, jólaskraut, jólakort og annað! Endilega komdu í heimsókn! Kl. 11-17!