Með því að gerast meðlimur þá gengur þú í lið með okkur og styður við dýr í neyð.
Félagið sendir út greiðsluseðil árlega fyrir félagsgjöldum sem er valkvæð, félagsgjöld ársins 2022 eru 3.500 og verða send út 1. mars 2022.
Með því að greiða í félagið öðlast þú m.a. kosningarétt á aðalfundum og getur haft áhrif á stefnu og starf félagsins.
Vilt þú styrkja starfið okkar aukalega þá eru upplýsingar hér