Með því að gerast meðlimur þá gengur þú í lið með okkur og styður við dýr í neyð.
Félagið sendir út greiðsluseðil árlega fyrir félagsgjöldum sem eru valkvæð, félagsgjöld ársins 2024 eru 3.800 og verða send út í ágúst/september.
Ef þú vilt styrkja starfið okkar aukalega þá eru upplýsingar hér