Velkomin á vefsíðu Dýrahjálpar Íslands!

Dýrahjálp Íslands er félag sjálfboðaliða sem leitast við að sjá dýrum sem þarfnast heimilis fyrir skjóli og stofna til þess dýraathvarf.

Frá stofnun félagsins í maí 2008 hefur Dýrahjálp Íslands aðstoðað alls dýr í heimilisleit.

Gerast meðlimur

Með því að gerast meðlimur þá gengur þú í lið með okkur og segir að þörf sé á dýraathvarfi á Íslandi sem geti tekið við þeim dýrum sem þarfnast nýs heimilis.

Ekkert félagsgjald er í Dýrahjálp Íslands en frjáls framlög eru ávallt þegin. Öll framlög eru nýtt til handa dýrum sem þarfnast nýs heimilis eða til uppbyggingar dýraathvarfs. Vilt þú styrkja starfið okkar? Upplýsingar hér.

Eftir því sem félaginu vex ásmegin munum við setja á stofn fréttablað og senda til meðlima á nokkurra mánuða fresti.

 

Skráðu þig sem meðlim!

Kennitalan er aðeins notuð til staðfestingar á aldri