Velkomin á vefsíðu Dýrahjálpar Íslands!

Dýrahjálp Íslands er félag sjálfboðaliða sem leitast við að sjá dýrum sem þarfnast heimilis fyrir skjóli og stofna til þess dýraathvarf.

Frá stofnun félagsins í maí 2008 hefur Dýrahjálp Íslands aðstoðað alls dýr í heimilisleit.

Skrá sjálfboðaliða

Vilt þú gerast þáttakandi í atburðarhóp?

Vinsamlega fylltu út eyðublaðið hér að neðan og við munum hafa samband við þig.

Atburðahópur stendur fyrir kynningaratburðum til að kynna þar sem við getum komist að, t.d. flóamarkaður, jólaþorpið, hundasýningar þar sem við myndum að öllum líkindum hafa einhver af þeim dýrum með sem eru að leita að heimilum.

Sjálfboðaliðar myndu mæta á staðinn og dreifa bæklingum og spjalla við fólk um Dýrahjálp.

 

Gerast þáttakandi í atburðarhóp

Kennitalan er aðeins notuð til staðfestingar á aldri

Hvar á landinu ertu stödd/staddur?

Gerast áskrifandi að fréttabréfi Dýrahjálpar