Velkomin á vefsíðu Dýrahjálpar Íslands!

Dýrahjálp Íslands er félag sjálfboðaliða sem leitast við að sjá dýrum sem þarfnast heimilis fyrir skjóli og stofna til þess dýraathvarf.

Frá stofnun félagsins í maí 2008 hefur Dýrahjálp Íslands aðstoðað alls dýr í heimilisleit.

Styrkja starfsemina

Dýrahjálp Íslands notar alla styrki til að hjálpa dýrum að finna ný heimili, gelda dýr sem þess þurfa, dýralæknakostnað og annað tengt markmiðum félagsins.

Við munum reglulega birta yfirlit yfir fjárhagsstöðu félagsins hér.

Við erum skráð sem góðgerðafélag hjá Íslandsbanka og Landsbankanum og þar er hægt að styrkja okkur um punkta.

 

Hægt er að styrkja starfsemina okkar með því að millifæra á reikning okkar hjá Íslandsbanka:

0513-26-4311

Kt. 620508-1010

 

Ert þú með hugmyndir um hvernig er hægt að styrkja okkur? Sendu okkur endilega tölvupóst á dyrahjalp@dyrahjalp.is