Heim » Dýrin » Hundar
Týra

Týra er mjög fjörugur hundur en hún er rosalega erfið. Hún þarf mikla athygli og er rosalega frek. Það er erfitt að hafa stjórn á henni ef maður er ekki vanur hundaeigandi. Hún hefur bitið barn til blóðs í andlitið og er ekki mjög hrifin af börnum (það sást ekkert á barninu samt en það ...

Nökkvi

Nökkvi er 6 ára blendingur, bordie collie og sheffer. Hann hefur búið á sama heimilinu frá því hann var 3 mánaða hvolpur. Því miður vegna breyttra heimilsaðstæðna vantar hann nýtt heimili hjá góðu fólki sem hefur tíma fyrir hann. Hann er mjög virkur og þarf mikla hreyfingu. Hann er góður og ljúfur, dálítil brussa og ...

Melodí - vantar pössun

Þarf að finna tímabundið heimilið handa hundinum minnum þar sem ég er í miklu vandræði með húsnæði mitt. þetta væri frá 1. nóvember 2015 til 1. mars 2016. Ég mun að sjálfsögðu borga fyrir allt kostnaði (hundamatur, pokar...). Athugið að þetta dýr er ekki í umsjá Dýrahjálpar. Dýrið er enn hjá eiganda sínum sem tekur ...

Máni

Máni er fæddur mér en fór sem hvolpur, fyrir stuttu gátu þau ekki átt hann lengur og ég tók hann því til baka. Og nú leitar hann að framtíðarheimili. Móðir hans er undan hreinum labrador rakka og hreinni dalmatíu tík. Faðir hans er hreinn golden retriver hvítur. Máni svartur með hvíta doppu framan a hálsinum, ...

Dragon

Þessi sæti voffi leitar að góðu framtíðar heimili, hann elskar að sækja og skila og finnst voða gott að knúsa. Hann er 10 mánaða blanda af border collie og ísl. fjárhundi. Athugið að þetta dýr er ekki í umsjá Dýrahjálpar. Dýrið er enn hjá eiganda sínum sem tekur ákvörðun um framtíðarheimili. Allar frekari upplýsingar um ...

Flöffí og Birna eða fluffa luffa lipurtá og ísabirna doppa loppa

Tvær tíkur sem eru mæðgur vantar gott heimili sem er ástríkt án ofbeldis og þar sem þær fá reglulega að borða og fara út að ganga hvern dag. Móðirin Fluffa er brún og hvít og er líklega 12 ára og Ísabirna er 6 ára þann 13 ágúst. þær eru geltnar á það sem hreyfist og ...

Hulduheims Týr

Hulduheims Týr heitir þessi, og bráðvantar nýtt heimili sem fyrst, vegna flutninga og vinnu. Fæddur 16/12/2007 og mjög hress, aldrei verið veikur eða nein heilsufarsvandamál. Góður með börnum og öðrum hundum, þar á meðal smáhundum. Hinsvegar þætti vitlegast að halda honum fjarri köttum. Athugið að þetta dýr er ekki í umsjá Dýrahjálpar. Dýrið er enn ...

Mía

Sex ára gömul tík. Blönduð íslensk og Border Collie. Barngóð og ljúf. Athugið að þetta dýr er ekki í umsjá Dýrahjálpar. Dýrið er enn hjá eiganda sínum sem tekur ákvörðun um framtíðarheimili. Allar frekari upplýsingar um dýrið fást einungis með því að sækja um dýrið og vera í sambandi við eigandann.

Getur þú séð dýri í neyð fyrir fósturheimili þar til framtíðarheimili finnst?

Sum dýr þurfa nauðsynlega að finna heimili með skömmum fyrirvara og því getur reynst nauðsynlegt að koma því fyrir á fósturheimili þar til finnst varanleg lausn fyrir dýrið.

Gerast meðlimur

Með því að gerast meðlimur þá gengur þú í lið með okkur og segir að þörf sé á dýraathvarfi á Íslandi sem geti tekið við þeim dýrum sem þarfnast nýs heimilis.

Sjálfboðastarf

Atburðahópur stendur fyrir kynningaratburðum til að kynna þar sem við getum komist að, t.d. flóamarkaður, jólaþorpið, hundasýningar þar sem við myndum að öllum líkindum hafa einhver af þeim dýrum með sem eru að leita að heimilum.

Áttu dýradót/fóður sem getur nýst Dýrahjálp Íslands?

Dýrahjálp Íslands tekur alltaf við gjöfum frá einstaklingum og fyrirtækjum í formi dýradóts eða fóðurs sem verður nýtt fyrir fósturdýrin okkar.

Skrá dýr í heimilisleit

Ath. Því betri upplýsingar sem við höfum, því auðveldara er að finna gott heimili fyrir gæludýrin.

Skrá týnt dýr

Smelltu hér til að skrá tilkynningu um týnt dýr.

Skrá fundið dýr

Fannstu dýr á flakki? Smelltu hér til að skrá tilkynningu.