Heim » Dýrin » Hundar
Nökkvi

Nökkvi er 6 ára blendingur, bordie collie og sheffer. Hann hefur búið á sama heimilinu frá því hann var 3 mánaða hvolpur. Því miður vegna breyttra heimilsaðstæðna vantar hann nýtt heimili hjá góðu fólki sem hefur tíma fyrir hann. Hann er mjög virkur og þarf mikla hreyfingu. Hann er góður og ljúfur, dálítil brussa og ...

Kolur

Kolur er indæll og æðislegur, hann er fjórblendingur, german shepherd, labrador, flat coated retriever og border collie. Hann þarfnast mikillar athygli sem ég hef ekki getað gefið honum hann er mjög lítill i sér. Langar i gott bheimili fyrir hann, því miður get eg ekki verið með hann lengur. Hann er nýgeldur og alveg heilbrigður ...

Getur þú séð dýri í neyð fyrir fósturheimili þar til framtíðarheimili finnst?

Sum dýr þurfa nauðsynlega að finna heimili með skömmum fyrirvara og því getur reynst nauðsynlegt að koma því fyrir á fósturheimili þar til finnst varanleg lausn fyrir dýrið.

Gerast meðlimur

Með því að gerast meðlimur þá gengur þú í lið með okkur og segir að þörf sé á dýraathvarfi á Íslandi sem geti tekið við þeim dýrum sem þarfnast nýs heimilis.

Sjálfboðastarf

Atburðahópur stendur fyrir kynningaratburðum til að kynna þar sem við getum komist að, t.d. flóamarkaður, jólaþorpið, hundasýningar þar sem við myndum að öllum líkindum hafa einhver af þeim dýrum með sem eru að leita að heimilum.

Áttu dýradót/fóður sem getur nýst Dýrahjálp Íslands?

Dýrahjálp Íslands tekur alltaf við gjöfum frá einstaklingum og fyrirtækjum í formi dýradóts eða fóðurs sem verður nýtt fyrir fósturdýrin okkar.

Skrá dýr í heimilisleit

Ath. Því betri upplýsingar sem við höfum, því auðveldara er að finna gott heimili fyrir gæludýrin.

Skrá týnt dýr

Smelltu hér til að skrá tilkynningu um týnt dýr.

Skrá fundið dýr

Fannstu dýr á flakki? Smelltu hér til að skrá tilkynningu.