Heim » Dýrin » Hundar
Skuggi (shadow)

Skuggi er hreinræktaður breksur labrador. þessi hundur er yndislegur í alla staði, ljúfur og góður, finnst gott að kúra og er nokkuð hlýðinn. Hann er heilsuhraustur og elskar langa göngutúra, fjöruferðir og fleira í þeim dúr. Ég er ekki tilbúinn að láta hann hvert sem er og er reynsla af retrieverum skilyrði.

Bósi

Bósi er hreinræktaður labrador, hann er 9 ára og geldur, hann er ofboðslega húsbóndahollur, hann geltir lítið sem ekkert við búum í blokk og höfum aldrei fengið kvörtun undan honum. Hann er góður með öðrum hundum, en hinsvegar er hann farinn að kvarta undan 21 mánaða syni mínum, hann hefur aldrei verið hrifinn af ungum ...

Birna

Birna er blendingur, íslensk og labrador. Hún er mikið inni, en finnst líka voða gaman að fara út stundum og hlaupa smá. Vegna flutninga getum við ekki haft Birnu mikið lengur og leitum þess vegna að nýju heimili fyrir hana.

Dimma

Dimma er blendingur af Border Collie og Labrador. Hún er bæði klár og skemmtileg, finnst voða gott að kúra bara inni, en líka að fara út og hlaupa smá stundum. Vegna flutninga getum við ekki haft hana mikið lengur svo við leitum að nýju heimili fyrir hana.

Bangsi

Hann er blandaður ísl\border, gulur og hvítur á litin, hann er mjög góður við börn, hann elskar að leika með bolta og gælur elskar hann.

Nóra

svört og hvít blanda ísl/border, er ekki vön taumi, hlíðir nafni, er vön börnum. Nóra þarf að fara frá okkur vegna flutninga, ekki búið að taka hana úr sambandi.

Kleina

Kleina er blanda af Border Collie, Íslenskum (mamma hennar), Boxer og Labrador (pabbi hennar) og var 5 ára núna 22 maí og er ógeld, hefur samt aldrei eiganst hvolpa, enda er hún algjört hvolpur inní sér sjálf. Kleina er ekki mikið fyrir ókunnuga svo hún geltir mikið þegar nýjir koma á heimilið og urrar ef ...

Pjakkur

Pjakkur er rakki og sko vinur i raun !! mjog blidur og godur hundur! Hann er sheffer og border collie blanda, mer thikir fyrir thessu en se thvi midur ekki fram a thad ad geta sed um hann, vegna mikla breytinga i lifi minu vinnu og slikt, vill thess vegna finna gott frammtidarheimili fyrir Pjakk ...

Getur þú séð dýri í neyð fyrir fósturheimili þar til framtíðarheimili finnst?

Sum dýr þurfa nauðsynlega að finna heimili með skömmum fyrirvara og því getur reynst nauðsynlegt að koma því fyrir á fósturheimili þar til finnst varanleg lausn fyrir dýrið.

Gerast meðlimur

Með því að gerast meðlimur þá gengur þú í lið með okkur og segir að þörf sé á dýraathvarfi á Íslandi sem geti tekið við þeim dýrum sem þarfnast nýs heimilis.

Sjálfboðastarf

Atburðahópur stendur fyrir kynningaratburðum til að kynna þar sem við getum komist að, t.d. flóamarkaður, jólaþorpið, hundasýningar þar sem við myndum að öllum líkindum hafa einhver af þeim dýrum með sem eru að leita að heimilum.

Áttu dýradót/fóður sem getur nýst Dýrahjálp Íslands?

Dýrahjálp Íslands tekur alltaf við gjöfum frá einstaklingum og fyrirtækjum í formi dýradóts eða fóðurs sem verður nýtt fyrir fósturdýrin okkar.

Skrá dýr í heimilisleit

Ath. Því betri upplýsingar sem við höfum, því auðveldara er að finna gott heimili fyrir gæludýrin.

Skrá týnt dýr

Smelltu hér til að skrá tilkynningu um týnt dýr.

Skrá fundið dýr

Fannstu dýr á flakki? Smelltu hér til að skrá tilkynningu.