Heim » Dýrin » Hundar
Ævintýri

101% Íslenskur fjarhundur. Vegna flutning við verðum að gefa hann til góða fjölskyldu. Athugið að þetta dýr er ekki í umsjá Dýrahjálpar. Dýrið er enn hjá eiganda sínum sem tekur ákvörðun um framtíðarheimili. Allar frekari upplýsingar um dýrið fást einungis með því að sækja um dýrið og vera í sambandi við eigandann.

Astor

Astor er 6 ára Ungversk vizsla sem leitar að nýju heimili. Astor þarf eigendur sem eru tilbúnir að vinna með hann, gefa honum gott atlæti, aga og góða daglega hreyfingu. Reynsla af hundahaldi er skilyrði. Ástæður þess að hann er í heimilisleit er að þegar að húsbóndi hans er fjarri, virðir Astor ekki aðra meðlimi ...

Ronda

Þessi hundur þarf heimili sem fyrst. Hún er blanda af labrador og sheffer. Hún er flogaveik þó en góðar líkur á því að hún fái ekki aftur kast eftir að hún hefur nú þegar fengið það. Hún er ekki húsvön en er mjög blíð og góð. Þarfnast einhvers sem er hress manneskja og nennir að ...

Blettur

Blettur er 4 ára Border collie með vott af Íslenskum fjárhundi (amma hans var hálfur Íslenskur fjárhundur). Blettur er orkumikill og fjörugur rakki sem þarf mikla hreyfingu. Hann elskar að rífast við steina og grjót og getur dundað sér við það í dágóða stund. Hann er blíður og góður hundur sem elskar félagsskap. Ástæða þess ...

Getur þú séð dýri í neyð fyrir fósturheimili þar til framtíðarheimili finnst?

Sum dýr þurfa nauðsynlega að finna heimili með skömmum fyrirvara og því getur reynst nauðsynlegt að koma því fyrir á fósturheimili þar til finnst varanleg lausn fyrir dýrið.

Gerast meðlimur

Með því að gerast meðlimur þá gengur þú í lið með okkur og segir að þörf sé á dýraathvarfi á Íslandi sem geti tekið við þeim dýrum sem þarfnast nýs heimilis.

Sjálfboðastarf

Atburðahópur stendur fyrir kynningaratburðum til að kynna þar sem við getum komist að, t.d. flóamarkaður, jólaþorpið, hundasýningar þar sem við myndum að öllum líkindum hafa einhver af þeim dýrum með sem eru að leita að heimilum.

Áttu dýradót/fóður sem getur nýst Dýrahjálp Íslands?

Dýrahjálp Íslands tekur alltaf við gjöfum frá einstaklingum og fyrirtækjum í formi dýradóts eða fóðurs sem verður nýtt fyrir fósturdýrin okkar.

Skrá dýr í heimilisleit

Ath. Því betri upplýsingar sem við höfum, því auðveldara er að finna gott heimili fyrir gæludýrin.

Skrá týnt dýr

Smelltu hér til að skrá tilkynningu um týnt dýr.

Skrá fundið dýr

Fannstu dýr á flakki? Smelltu hér til að skrá tilkynningu.