Heim » Dýrin » Hundar
Maisy

Við þurfum að láta Maisy frá okkur þar sem að aðstæður okkar hafa breyst hvað húsnæði varðar. Hún er blanda af íslenskum og labrador, hún er smágerð með vaxtarlag íslensks hundar. Maisy er yndislegur hundur, það er mikill leikur í henni og finnst henni sérstaklega gaman að leika við krakka. Hún sýnir manni mikla ástúð ...

Vargur

Vargur þarf að komast á heimili sem allra fyrst vegna þess að hann má ekki vera í íbúðinni og þau sem eru með hann geta ekki haft hann mikið lengur.

Gríma

Sæt og orkumikil bordercollie/boxer tík Hún fær óskup lítið frá boxernum Hún er annsi hress og fjörug, orðin húsvön,, en hún þarf að komast á heimili þar sem hún fær meiri umhyggju þar sem mínar aðstæður fyrir hana eru orðnar breittar Hún er ormahreinsuð og bólusett hún er örmerkt

Brúnó

Við tókum við Brúnó fyrir rúmum 2 vikum. Ástæðan fyrir því að við getum ekki haft hann lengur er sú að hann sýnir óæskilega hegðun í kringum mat. Hann þarf þjálfun varðandi þessa hegðun og getum við því miður ekki gert það. Þegar matur er ekki nálægt er hann góður og finnst gott að vera ...

Katla

Katla er yndisleg tík sem verður 2 ára í Maí. Hún er blanda af boxer, shar pei og svo er smá border Collie í henni. Hún þarf nýtt heimili vegna breyttra aðstæðna. Hún Katla er vön börnum og hún hefur búið með öðrum hundi þangað til í Janúar á þessu ári og það gekk bara ...

Embla

Embla er að verða eins árs gömul. Breyttar aðstæður á heimilinu eru þess valdandi að við verðum að láta hana frá okkur og erum við að leita að framtíðarheimili fyrir hana. Embla er hreinræktaður Labrador Retriver, svört að lit. Er ákaflega skemmtileg, kát og hlýðin og er hvers manns hugljúfi. Við hjónin hefðum vilja að ...

Aþena

þessi fallega 2 ára tik sem heitir Aþena. Hún er lab/border collie blanda. Hún leitar að nýju heimill vegna flutinga, hún fæst gefins gegn þvi að hún verði geld og fari á gott heimill. Það væri hennar og okkar draumur að hún komist á sveitabæ, hún er vön að vera i sveit og finnst það ...

Tígri

Tígri er blanda af íslenskum og bordercolly. Hann verður 8 ára 11. desember næstkomandi. Hann er algjör ljúflingur og finnst gott að fá að sofa til fóta hjá okkur og kúrir hjá okkur yfir sjónvarpinu. Hann hefur alltaf verið í kringum aðra hunda en er ekki hrifin af ungum börnum. Við allavega leyfum honum ekki ...

Getur þú séð dýri í neyð fyrir fósturheimili þar til framtíðarheimili finnst?

Sum dýr þurfa nauðsynlega að finna heimili með skömmum fyrirvara og því getur reynst nauðsynlegt að koma því fyrir á fósturheimili þar til finnst varanleg lausn fyrir dýrið.

Gerast meðlimur

Með því að gerast meðlimur þá gengur þú í lið með okkur og segir að þörf sé á dýraathvarfi á Íslandi sem geti tekið við þeim dýrum sem þarfnast nýs heimilis.

Sjálfboðastarf

Atburðahópur stendur fyrir kynningaratburðum til að kynna þar sem við getum komist að, t.d. flóamarkaður, jólaþorpið, hundasýningar þar sem við myndum að öllum líkindum hafa einhver af þeim dýrum með sem eru að leita að heimilum.

Áttu dýradót/fóður sem getur nýst Dýrahjálp Íslands?

Dýrahjálp Íslands tekur alltaf við gjöfum frá einstaklingum og fyrirtækjum í formi dýradóts eða fóðurs sem verður nýtt fyrir fósturdýrin okkar.

Skrá dýr í heimilisleit

Ath. Því betri upplýsingar sem við höfum, því auðveldara er að finna gott heimili fyrir gæludýrin.

Skrá týnt dýr

Smelltu hér til að skrá tilkynningu um týnt dýr.

Skrá fundið dýr

Fannstu dýr á flakki? Smelltu hér til að skrá tilkynningu.