Heim » Dýrin » Hundar
Húgó

Húgó er 5 ára chihuahua rakki. Hann þarf komast á heimili þar sem hann fær aga og umhyggju, helst vil ég að einhver með reynslu af hundum taki hann og hafi vilja til þess að vinna með honum. Litla skinnið er mjög feiminn og getur það tekið hann tíma að kynnast nýju fólki. Hann er ...

Hektor

Hektor er tæplega 2 ára blendingur, Labrador og Border Collie. Hann ljúfur sem lamb og er vanur börnum. Við þurfum að láta hana frá okkur vegna persónulega mála og veikinda. Honum finnst fátt skemmtilegra en að fá að valsa frjáls um græna grundu, gæti verið betri i taumi en hefur bara ekki verið unnið mikið ...

Bylur

Hann Bylur minn er að leita að nýju heimili, annað hvort tímabundið eða framtíðarheimili vegna flutninga erlendis, hann er geldur og mikill orkubolti sem elskar að draga. Hann er vanur öðrum hundum stórum sem smáum og er góður í kringum börn

Astró

Astró er 8 ára gamall bordercollie/íslenskur hundur. Hann er algjör kelirófa og elskar að láta klappa sér og klóra. Hann er mikill sveitahundur og það skemmtilegasta sem hann gerir er að fara út í langa göngutúra með fjólskyldunni. Astró er mjög barngóður og fjörugur hundur og heldur stundum að hann sé enþá hvolpur. Honum semur ...

Rósmundur

Rósi er blendingur Border collie/Labrador. Hann er bráðgáfaður, mannelskur og yndislegur í alla staði. Hann er búrvanur og vanur að vera einn yfir daginn. Hann er vel upp alinn, fylgir reglum, og auðvelt er að kenna honum hluti. Hann er vanur takmörkuðum rýmum, það er hann fær ekki að fara um allt húsið, hann geltir ...

Skuggi

Eiganda finnst hann ekki geta sinnt þörfum hundsins.

5 hvolpar

Við erum með 5.labrador/border collie hvolpa. Þeir fæddust 15.mars 2014. Það eru 4 rakkar og 1 týk. Við viljum trykkja gott framtíðar heimili fyrir þá alla þegar þeir meiga fara.

Kiefer

Kiefer er blandaður af husky og rough-collie. Hann verður 6 ára á þessu ári. Hann er húsbóndahollur og hlýðinn. Kiefer býr með kisu, hann kemur alltaf með mér uppí hesthús og kemur með mér í reiðtúra, og hefur verið með kondum að lika s Hann er vanur að vera einn heima á meðan við erum ...

Getur þú séð dýri í neyð fyrir fósturheimili þar til framtíðarheimili finnst?

Sum dýr þurfa nauðsynlega að finna heimili með skömmum fyrirvara og því getur reynst nauðsynlegt að koma því fyrir á fósturheimili þar til finnst varanleg lausn fyrir dýrið.

Gerast meðlimur

Með því að gerast meðlimur þá gengur þú í lið með okkur og segir að þörf sé á dýraathvarfi á Íslandi sem geti tekið við þeim dýrum sem þarfnast nýs heimilis.

Sjálfboðastarf

Atburðahópur stendur fyrir kynningaratburðum til að kynna þar sem við getum komist að, t.d. flóamarkaður, jólaþorpið, hundasýningar þar sem við myndum að öllum líkindum hafa einhver af þeim dýrum með sem eru að leita að heimilum.

Áttu dýradót/fóður sem getur nýst Dýrahjálp Íslands?

Dýrahjálp Íslands tekur alltaf við gjöfum frá einstaklingum og fyrirtækjum í formi dýradóts eða fóðurs sem verður nýtt fyrir fósturdýrin okkar.

Skrá dýr í heimilisleit

Ath. Því betri upplýsingar sem við höfum, því auðveldara er að finna gott heimili fyrir gæludýrin.

Skrá týnt dýr

Smelltu hér til að skrá tilkynningu um týnt dýr.

Skrá fundið dýr

Fannstu dýr á flakki? Smelltu hér til að skrá tilkynningu.