Heim » Dýrin » Hundar
Moli

Moli er 3ja ára Chihuahua rakki. Hann er fallegur, síðhærður hundur með brún-grá sprengdan feld. Hann var geldur í mars síðastliðinn og er algjört kúrudýr og húsbóndahollur. Hann elskar að hjúfra sig að eiganda sínum og kúra upp í sófa eða rúmi, helst undir teppi eða sæng. Ástæðan fyrir því að við þurfum að láta ...

Eðal Kaldi

Ljúfur og yndislegur 10 mánaða írskur setter (rakki) vantar gott framtíðarheimili hjá góðu og traustu fólki. Hann er með ættbók frá HRFÍ. Hann er vanur öðrum hundum og finnst voðalega gaman að leika. Það er engin grimmd í honum. Rosalega ljúfur og góður með börnum. Hann er fínn í göngu. Hann er alveg orðinn húsvanur ...

Perla

Yndisleg falleg geðgóð gerir ekki flugu mein Mamman hreinræktuð íslensk Pabbinn hreinræktaður Golden Retriever eðalblanda

Max

Max er hraustur fimm ára hundur. Hann er geldur og fékk árlega bólusetningu hjá dýralækni síðast í maí. Hann er border collie blendingur og þarf fjör og hreyfingu í lífinu. Max er frábær með öðrum hundum, barngóður og mannelskur. Hann elskar að fara út að skokka, sækja bolta, hlaupa með reiðhjóli og hlaupa um laus ...

Bennsi

Við erum með einn 7 ára cavalier sem þarf nýtt heimili.. Hann er voða góður, og alger kelirófa,líka soldið mikil skræfa:)) En því miður kemur honum og hinum voffanum okkar(sem er pabbi hans) ekki saman lengur:( Svo það væri frábært ef einhver sem er ekki með annan hund gæti tekið hann að sér og hugsað ...

Skuggi

Svartur hreinræktaður labrador. Þriggja ára. Þarf að fara á nýtt heimili vegna flutninga.

Gutti

Hann Gutti leitar af nýju 100 % framtíðarheimili vegna breyttrar aðstæðna. Hann er 6 ára fæddur 3 mars 2008, hann er mjög mikill varðhundur heima hjá sér og passar vel uppá húsið, hann er alinn upp með börnum á heimili og hundum, einnig vennst hann köttum sem búa á heimilinu. Hann er fínn í taumi ...

Breki

Breki, 6 ára hreinræktaður amerískur cocker spaniel þarf að fá nýtt heimili vegna ofnæmis í fjölskyldunni.

Getur þú séð dýri í neyð fyrir fósturheimili þar til framtíðarheimili finnst?

Sum dýr þurfa nauðsynlega að finna heimili með skömmum fyrirvara og því getur reynst nauðsynlegt að koma því fyrir á fósturheimili þar til finnst varanleg lausn fyrir dýrið.

Gerast meðlimur

Með því að gerast meðlimur þá gengur þú í lið með okkur og segir að þörf sé á dýraathvarfi á Íslandi sem geti tekið við þeim dýrum sem þarfnast nýs heimilis.

Sjálfboðastarf

Atburðahópur stendur fyrir kynningaratburðum til að kynna þar sem við getum komist að, t.d. flóamarkaður, jólaþorpið, hundasýningar þar sem við myndum að öllum líkindum hafa einhver af þeim dýrum með sem eru að leita að heimilum.

Áttu dýradót/fóður sem getur nýst Dýrahjálp Íslands?

Dýrahjálp Íslands tekur alltaf við gjöfum frá einstaklingum og fyrirtækjum í formi dýradóts eða fóðurs sem verður nýtt fyrir fósturdýrin okkar.

Skrá dýr í heimilisleit

Ath. Því betri upplýsingar sem við höfum, því auðveldara er að finna gott heimili fyrir gæludýrin.

Skrá týnt dýr

Smelltu hér til að skrá tilkynningu um týnt dýr.

Skrá fundið dýr

Fannstu dýr á flakki? Smelltu hér til að skrá tilkynningu.