Heim » Dýrin » Hundar
Stjarna

Stjarna er blanda af Border Collie og Labarador. Hún er hálfgerður hvolpur ennþá og það er mikil leikgleði í henni. Hún er mjög blíð og góð, kúrin og hlíðin en maður þarf að vera dálítið ákveðinn við hana sérstaklega í taumi. Ástæða fyrir því að hún þarf nýtt heimili er að við fjölskyldan er að ...

Hrammur

Hrammur er 4 ára blendingur sem vantar heimili sem fyrst. Hann er ljúfur og góður, vanur börnum og öðrum hundum. Hann gæti verið efnilegur í veiði og líka til að smala. Hann er elskar að leika og er auðvelt að kenna honum. Getum ekki haft hann með okkur vegna fluttinga og viljum finna gott heimili ...

Kolur

Kolur er að leita af nýju heimili vegana þessa að hann má ekki vera í blokkinni minni. Kokur er einstaklega góður hundur og rosalega blíður, hann er mjög rólegur og geltir varla, en verður stundum spentur og þarf mikla hreyfingu.

Bella

Mjög fallegur og góður hundur sem sárt verður saknað. Ástæðan er að við erum að flytja og getum ekki haft hund á nýjum stað.

Perla (skráð í bækur sem Victoria)

Perla (Victoria) er af Bishon frise ætt. Hun er orðin 10 ára og er hún ca 3.5 kg. Hún er orðin komin með mjaðmalos, en þar sem hún er svona létt þarf ekkert að gera. Hún er ekki mjög dugleg í gönguferðum, vill láta halda á sér.

Tumi

Tumi er 7 ára Labrador/BC blendingur sem þarf nýtt heimili sem fyrst vegna breyttra heimilisaðstæðna. Tumi er einstaklega rólegur og ljúfur hundur, barngóður, blíður og hlýðinn. Svarar alltaf innkalli og hægt að fara með í göngu ólarlausan. Hann er geldur og þarf daglega burstun/feldumhirðu þar sem hann fer mikið úr hárum. Geltir lítið, er ágætis ...

Mina og Lukka

Þarf því miður að láta þessar litlu chua stelpur frá mér þar sem ég ét í blokk og gengur ekki að hafa þær þar. Þær eru að verða 5 ára núna 18 júlí næstkomandi og finnst gaman að vera úti í góðu veðri og fíla líka snjóinn.

Stáli

18 mánaða blendingur af Border Collie, Labrador og líklega eitthvað smá meira. Afar vel gefinn, fjörugur og skemmtilegur hundur sem þarf mikla hreyfingu. Er alinn upp í sveit. Því miður þurfti ég að flytja í þéttbýlið og get ekki haft hann hjá mér.

Getur þú séð dýri í neyð fyrir fósturheimili þar til framtíðarheimili finnst?

Sum dýr þurfa nauðsynlega að finna heimili með skömmum fyrirvara og því getur reynst nauðsynlegt að koma því fyrir á fósturheimili þar til finnst varanleg lausn fyrir dýrið.

Gerast meðlimur

Með því að gerast meðlimur þá gengur þú í lið með okkur og segir að þörf sé á dýraathvarfi á Íslandi sem geti tekið við þeim dýrum sem þarfnast nýs heimilis.

Sjálfboðastarf

Atburðahópur stendur fyrir kynningaratburðum til að kynna þar sem við getum komist að, t.d. flóamarkaður, jólaþorpið, hundasýningar þar sem við myndum að öllum líkindum hafa einhver af þeim dýrum með sem eru að leita að heimilum.

Áttu dýradót/fóður sem getur nýst Dýrahjálp Íslands?

Dýrahjálp Íslands tekur alltaf við gjöfum frá einstaklingum og fyrirtækjum í formi dýradóts eða fóðurs sem verður nýtt fyrir fósturdýrin okkar.

Skrá dýr í heimilisleit

Ath. Því betri upplýsingar sem við höfum, því auðveldara er að finna gott heimili fyrir gæludýrin.

Skrá týnt dýr

Smelltu hér til að skrá tilkynningu um týnt dýr.

Skrá fundið dýr

Fannstu dýr á flakki? Smelltu hér til að skrá tilkynningu.