Heim » Dýrin » Hundar
Embla

Embla er að verða 2 ára. Hún er border collie tík. Gullfalleg, blíð og góð. Er vön að vera ein heima á daginn og býr með ketti. Elskar útiveru og boltaleiki.

Prins - vantar pössun

Bráðvantar pössun fyrir yndislega hundin minn. Er að flytja til Reykjavíkur og vantar einhver góðan til að passa hann á meðan ég finn húsnæði sem leyfir hund. Hann er mjög barngóður og mjög þægilegur í umgengni, gelti ekki og auðvitað gerir allt sitt úti. Hann er 8 ára. Hann er ekki hrifinn af öðrum hundum ...

Panda

Vegna ofnæmis erum við tilneydd til að láta frá okkur hana Pöndu,sem er 1/2 border Collie og 1/2 blendingur. Hún er afskaplega sérstök í alla staði. Hún er 100% hlýðin, er undirgefin húsbonda sínum, finnst oft gaman að horfa á sjónvarpið, sérstaklega ef dýr eru sýnileg og lætur gleði sína í ljós með lágu ýlfri. ...

Fríða - vantar pössun

Leitar að pössun!! Strax! Fríða sem er 3ja ára BC blendingur leitar að pössun ASAP. Líklega 1-2 vikur. Er vön hundum og krökkum. Er mjög submissiv og húsbóndaholl. Með rólegri BC blendingum og afskaplega hljóðlát. Fjölskyldan að flytja og nýja húsnæðið ekki tilbúið.

Moli

Ég verð því miður að láta hann Mola frá mér vegna tímaleysis. Moli er rúmlega eins árs border collie / labrador blendingur hress og skemtinlegur, hann þarf mikla hreyfingu og góða athygli, heilsufar er mjög gott og allar kvittanir og nótur fra dyralækni fylgja honum, ásamt matardöllum og stóru búri, 2 halsolar og 2 taumar. ...

Tinni

Vegna fluttnings í húsnæði þar sem ekki eru leyfðir hundar. Ég hef trassað að skrá hann í von um að fá húsnæði fyrir okkur báða. Núna er ég kominn í slæma stöðu vegna þessa og hef bara eina viku til að útvega honum nýtt heimili.

Depill

depill er einstaklega ljúfur og barngóður hundur en að sökum breytra heimilis aðstæðna og veikinda þarf hann að fara , hann er orku mikill eins og er að sökum hreyfingaleysis depill kann allar basic skipanir og er húsvanur . depill fer einugis á heimili þar sem hann fær hreyfingu og góða umönnun.

Depill

Border collie og íslenskur svartur og hvítur. Mjög góður og rólegur vanur börnum

Getur þú séð dýri í neyð fyrir fósturheimili þar til framtíðarheimili finnst?

Sum dýr þurfa nauðsynlega að finna heimili með skömmum fyrirvara og því getur reynst nauðsynlegt að koma því fyrir á fósturheimili þar til finnst varanleg lausn fyrir dýrið.

Gerast meðlimur

Með því að gerast meðlimur þá gengur þú í lið með okkur og segir að þörf sé á dýraathvarfi á Íslandi sem geti tekið við þeim dýrum sem þarfnast nýs heimilis.

Sjálfboðastarf

Atburðahópur stendur fyrir kynningaratburðum til að kynna þar sem við getum komist að, t.d. flóamarkaður, jólaþorpið, hundasýningar þar sem við myndum að öllum líkindum hafa einhver af þeim dýrum með sem eru að leita að heimilum.

Áttu dýradót/fóður sem getur nýst Dýrahjálp Íslands?

Dýrahjálp Íslands tekur alltaf við gjöfum frá einstaklingum og fyrirtækjum í formi dýradóts eða fóðurs sem verður nýtt fyrir fósturdýrin okkar.

Skrá dýr í heimilisleit

Ath. Því betri upplýsingar sem við höfum, því auðveldara er að finna gott heimili fyrir gæludýrin.

Skrá týnt dýr

Smelltu hér til að skrá tilkynningu um týnt dýr.

Skrá fundið dýr

Fannstu dýr á flakki? Smelltu hér til að skrá tilkynningu.