Heim » Dýrin » Hundar
Bjarmi

Þessi litli draumaprins kom til mín í fóstur vegna breytinga á heimilis aðstæðum svo núna leitar hann sér að fullkomnu framtíðar heimili. Hann er rétt í kringum 7 mánaða og er alveg ótrúlega skemmtilegur og klár hundur. Hann er mjög námsfús og virðist vera fljótur að læra. Elskar að vera úti og leika enn finnst ...

Neró

Neró er hress og orkumikill hundur og elskar athygli en samt ekki of mikla. Hann er eiginlega bara skrýtin hundur en á besta hátt. Suma dagana er hann mjög hlýðinn en aðra ekki eins mikið, þetta er ennþá allt i vinnslu hjá honum. Hann elskar allt og alla en er oft hræddur við aðra hunda ...

Lukka

Óskum eftir góðu heimili fyrir tíkina okkar hana Lukka. Lukka er 9 ára gömul. Hún er silky terrier. Þad er að slaka á og vingjarnlegur, vakti með börnum. Þvi midur verð ég að gefa henni.

Hulduheims Perla Sól

Yndislegri Siberian Husky tík sárvantar heimili til að vera á sem eftir er. Hún er 8 ára gömul. Henni vantar að komast á heimili þar sem er vel hugsað um hana. Ekki kemur til greina að hún fari á heimili þar sem eru börn yngri en 10-12 ára. Hún er orðin það gömul að hún ...

Bassi

Vegna flutninga í leiguíbúð sem dýr eru ekki leyfð. Er með þrjú börn svo Bassi er vanur börnum. Bassi er vanur að fara á skotveiðar með eiganda sínum. Bassi er vanur að vera einn heima á meðan við erum í vinnunni og á búr sem hann fer í með engu vandkvæði ef það er óskað, ...

Lotta

Tíkin okkar er yndisleg barngóð og elskar að leika sér geltir ekki ekki. Kalla það varla gelt fjóum sinnum síðan við tókum hana. Ekkert pirruð við póstinn, en leið. Því við erum mikið að vinna og því höfum ekki nægan tíma til að sinna henni auk þess að sinna öldruðum foeldrum. Hún þarf ekki mikla ...

Húgó

Húgó er 5 ára chihuahua rakki. Hann þarf komast á heimili þar sem hann fær aga og umhyggju, helst vil ég að einhver með reynslu af hundum taki hann og hafi vilja til þess að vinna með honum. Litla skinnið er mjög feiminn og getur það tekið hann tíma að kynnast nýju fólki. Hann er ...

Hektor

Hektor er tæplega 2 ára blendingur, Labrador og Border Collie. Hann ljúfur sem lamb og er vanur börnum. Við þurfum að láta hana frá okkur vegna persónulega mála og veikinda. Honum finnst fátt skemmtilegra en að fá að valsa frjáls um græna grundu, gæti verið betri i taumi en hefur bara ekki verið unnið mikið ...

Getur þú séð dýri í neyð fyrir fósturheimili þar til framtíðarheimili finnst?

Sum dýr þurfa nauðsynlega að finna heimili með skömmum fyrirvara og því getur reynst nauðsynlegt að koma því fyrir á fósturheimili þar til finnst varanleg lausn fyrir dýrið.

Gerast meðlimur

Með því að gerast meðlimur þá gengur þú í lið með okkur og segir að þörf sé á dýraathvarfi á Íslandi sem geti tekið við þeim dýrum sem þarfnast nýs heimilis.

Sjálfboðastarf

Atburðahópur stendur fyrir kynningaratburðum til að kynna þar sem við getum komist að, t.d. flóamarkaður, jólaþorpið, hundasýningar þar sem við myndum að öllum líkindum hafa einhver af þeim dýrum með sem eru að leita að heimilum.

Áttu dýradót/fóður sem getur nýst Dýrahjálp Íslands?

Dýrahjálp Íslands tekur alltaf við gjöfum frá einstaklingum og fyrirtækjum í formi dýradóts eða fóðurs sem verður nýtt fyrir fósturdýrin okkar.

Skrá dýr í heimilisleit

Ath. Því betri upplýsingar sem við höfum, því auðveldara er að finna gott heimili fyrir gæludýrin.

Skrá týnt dýr

Smelltu hér til að skrá tilkynningu um týnt dýr.

Skrá fundið dýr

Fannstu dýr á flakki? Smelltu hér til að skrá tilkynningu.