Heim » Dýrin » Hundar
Riga

Hæ ég heiti Riga og er besta skinn get alveg lofað ykkur því fjölskylda mín er að flytja og má ekki vera með hund svo ég er tæknilega séð heimilislaus. Ég er 8 ára, elska fólk, klapp og elska alla sem eru góðir við mig, ég hlýði og er vön hundum en ég þekki kisur ...

Tyson

Elsku Tyson þarfnast nýtt heimili. Hann er 7 ára gamall Chihuahua hundur. Hann er geldur og hefur verið vel hugsað um hann. Tyson sýnir eiganda sínum mikla hollustu og elskar einn á einn kúr og leiki. Hann hefur farið á námskeið hjá Hundaakademíunni og fékk toppeinkunn. Hann er mjög klár og er hægt að kenna ...

Pires

Pires er 11 àra ljùflingur sem elskar knùs og væntumþykju,einnig elskar hann ekkert meira en að fà að spòka sig um ì nàttùrunni og vera frjàls. Hann er með gott skap þessi elska. Hann hefur alltaf verið mjög aktiv en er aðeins farið að hægja à honum nùna. Þvì miður getur hann ekki verið hjà ...

Ronja

Ronja er rúm þriggja ára doberman tík sem leitar að framtítarheimili. Hún er buin að eiga mjög erfitt alveg til eins árs aldur. Hún þarf mikla athygli, ást og umhyggja. Aðskilnaðarkviði (heldur ekki í sér) er mikill, en á móti ótrulega ljúf og góð, elskar að kúra og hjá manni, og ekki til grimmd í ...

Torrez

Torrez er 7 ára (fæddur 17.02.2009) svartur Labrador rakki sem vantar nýtt heimili vegna breyttra aðstæðna á heimilinu. Torrez er í alla staði frábær fjölskylduhundur, geðgóður, samvinnuþýður, barngóður og þægilegur í umgengni. Þá er hann óvenju stórvaxinn af Labrador að vera þökk sé föður hans sem var fluttur inn frá Spáni. Athugið að þetta dýr ...

Getur þú séð dýri í neyð fyrir fósturheimili þar til framtíðarheimili finnst?

Sum dýr þurfa nauðsynlega að finna heimili með skömmum fyrirvara og því getur reynst nauðsynlegt að koma því fyrir á fósturheimili þar til finnst varanleg lausn fyrir dýrið.

Gerast meðlimur

Með því að gerast meðlimur þá gengur þú í lið með okkur og segir að þörf sé á dýraathvarfi á Íslandi sem geti tekið við þeim dýrum sem þarfnast nýs heimilis.

Sjálfboðastarf

Atburðahópur stendur fyrir kynningaratburðum til að kynna þar sem við getum komist að, t.d. flóamarkaður, jólaþorpið, hundasýningar þar sem við myndum að öllum líkindum hafa einhver af þeim dýrum með sem eru að leita að heimilum.

Áttu dýradót/fóður sem getur nýst Dýrahjálp Íslands?

Dýrahjálp Íslands tekur alltaf við gjöfum frá einstaklingum og fyrirtækjum í formi dýradóts eða fóðurs sem verður nýtt fyrir fósturdýrin okkar.

Skrá dýr í heimilisleit

Ath. Því betri upplýsingar sem við höfum, því auðveldara er að finna gott heimili fyrir gæludýrin.

Skrá týnt dýr

Smelltu hér til að skrá tilkynningu um týnt dýr.

Skrá fundið dýr

Fannstu dýr á flakki? Smelltu hér til að skrá tilkynningu.