Heim » Dýrin » Hundar
Hector

Vegna flutninga þurfum við því miður að láta hann elsku Hector frá okkur.

Snúður

Snúður er tæplega tveggja ára gamall labrador/schäfer blendingur sem vegna breyttra heimilisaðstæðna vantar nýja fjölskyldu. Snúður er fjörugur og þarf mikla hreyfingu og athygli. Hann kann allar þessar helstu skipanir og er húsvanur en er ennþá ungur og að læra. Hann gerir allt fyrir mat og því auðvelt að kenna honum nýja hluti. Snúður er ...

Kolur

Ég þarf að finna nýtt heimili fyrir hundinn minn vegna þess að ég er að flytja og dýrahald er ekki leyft. Hundurinn heitir Kolur og verður þriggja ára í sumar. Hann er blanda af Border Collie og Labrador, er nokkuð stór og fallegur. Kolur er mjög hress og skemmtilegur hundur og hefur mjög gaman af ...

Úlfur

Úlfur er fallegur og ljúfur hundur, geltir ekki nema aðrir hundar gelti á hann. Hann er sérlega fallegur á litinn, rauðbrúnn. Búið er að gelda hann. Þarf að láta hann frá mér og vil að hann fari í sveit eða sveitaumhverfi. Gæti pottþétt orðið góður veiðihundur.

Skuggi

Skuggi er tæplega tveggja ára border collie blendingur og þarf að komast á gott heimili þar sem eigandi getur ekki sinnt honum sem skyldi. Skuggi er algjört yndi, ljúfur og fjörugur og mikil félagsvera. Hans eini galli er að hann á mjög bágt með að mæta hundum þegar hann er í taumi. Annars er hann ...

Tinni

Er með 8 mánaða Labrador/Border Collie strák sem ég verð að gefa frá mér. Hann er hress og skemmtilegur og kann allt þetta helsta eins og að sitja,liggja vera kyrr og er húsvanur og gerir allt sitt úti. Við verðum að láta hann frá okkur vegna þess að Asminn sem 2 ára sonur okkar er ...

Ýma

Ýma er 5 ára ógeld hreinræktuð labrador tík svört á litin rosalega hlíðin og húsbóndaholl hefur aldrey eignast hvolpa þannig hún er enn með smá hvolpastæla en er alveg yndisleg er vön öðrum hundum og börnum hún er vön köttum en vill helst ekki vera í kringum þá en hún venst því fljótt hún er ...

Aþena Rós

Aþena Rós kom til okkar síðasta haust þar sem hún var í leit að nýju heimili og við féllum alveg fyrir henni. Hún er rosa dugleg að leika sér og finnst ekkert skemmtilegra en að hlaupa á eftir bolta. Hún er mikil félagsvera. Heimilisaðstæður hjá okkur eru þannig að hér eru mörg lítil börn og ...

Getur þú séð dýri í neyð fyrir fósturheimili þar til framtíðarheimili finnst?

Sum dýr þurfa nauðsynlega að finna heimili með skömmum fyrirvara og því getur reynst nauðsynlegt að koma því fyrir á fósturheimili þar til finnst varanleg lausn fyrir dýrið.

Gerast meðlimur

Með því að gerast meðlimur þá gengur þú í lið með okkur og segir að þörf sé á dýraathvarfi á Íslandi sem geti tekið við þeim dýrum sem þarfnast nýs heimilis.

Sjálfboðastarf

Atburðahópur stendur fyrir kynningaratburðum til að kynna þar sem við getum komist að, t.d. flóamarkaður, jólaþorpið, hundasýningar þar sem við myndum að öllum líkindum hafa einhver af þeim dýrum með sem eru að leita að heimilum.

Áttu dýradót/fóður sem getur nýst Dýrahjálp Íslands?

Dýrahjálp Íslands tekur alltaf við gjöfum frá einstaklingum og fyrirtækjum í formi dýradóts eða fóðurs sem verður nýtt fyrir fósturdýrin okkar.

Skrá dýr í heimilisleit

Ath. Því betri upplýsingar sem við höfum, því auðveldara er að finna gott heimili fyrir gæludýrin.

Skrá týnt dýr

Smelltu hér til að skrá tilkynningu um týnt dýr.

Skrá fundið dýr

Fannstu dýr á flakki? Smelltu hér til að skrá tilkynningu.