Heim » Dýrin » Hundar
Muninn

Muninn er 3 ára (núna í Mars) Hann er blandaður Rottweiler/ Husky strákur. Yndislegur, hlýðinn og rosa blíður. Muninn er alinn upp með öðrum hundum og einnig börnum og hefur það alltaf gengið mjög vel. Því ver og miður þurfum við að láta þennan drauma hund frá okkur sökum þess meðal annars að húsnæðið undan ...

Gríma

Gríma er mjög ljúf og góð tik. Hun er border collie blendingur með 1/4 sheffer i ser. Hún er að leita að nýju heimili vegna húsnæðisvandamála.

Tinna

Vegna álags og mikils rifrildis á milli beggja hundanna minna þá hefur ekki gengið nógu vel að vera með tvo og þarf ég að minnska því miður við mig. Ég óska eftir einstaklingi sem er tilbúinn að halda áfram að vinna með hana og gefa henni tíma og umhyggju. Hún er mjög húsbóndaholl og hlýðin.

Loppa

Yndisleg 4 ára tík, blanda af border collie og íslenskum óskar eftir nýju heimili sem allra fyrst. Vel gefin og fljót að læra, orkumikil og skemmtileg. Vön börnum og öðrum hundum. Þarf fjölskyldu sem hefur betri tíma fyrir hana heldur en við höfum.

Bósi

Vegna flutninga og lítins tíma fyrir Bósa þá þarf ég að gefa hann frá mér. Bósi er labrador/bordercollie blanda og hann er ný orðinn 1.árs gamall.

Snúlli

Eins árs bordercollie er að leita sér framitðarheimili ! Hann er mjög rólegir í eðilsfari en samt glaður :) Þegar ég tek við honum er hann illa haldinn og hræddur við allt og alla. Hann var fljótt að ná sér og þorir mest allt í dag. Snúlli er geldur. Er buin að leita heimili handa ...

Frida

With heavy hearts we are looking for a new home for Frida. She is a fantastic, 5 years old, Jack Russell Terrier. Born in Norway and imported to Iceland summer of 2013. After our daughter was born, Frida has been jealous and has shown that she should not live with young children. Increasing work hours ...

Perla

Æðisleg labrador/border collie tík þarf mögulega pössun næsta haust, því ég er að flytja. Ekki viss um hversu lengi ég verð.

Getur þú séð dýri í neyð fyrir fósturheimili þar til framtíðarheimili finnst?

Sum dýr þurfa nauðsynlega að finna heimili með skömmum fyrirvara og því getur reynst nauðsynlegt að koma því fyrir á fósturheimili þar til finnst varanleg lausn fyrir dýrið.

Gerast meðlimur

Með því að gerast meðlimur þá gengur þú í lið með okkur og segir að þörf sé á dýraathvarfi á Íslandi sem geti tekið við þeim dýrum sem þarfnast nýs heimilis.

Sjálfboðastarf

Atburðahópur stendur fyrir kynningaratburðum til að kynna þar sem við getum komist að, t.d. flóamarkaður, jólaþorpið, hundasýningar þar sem við myndum að öllum líkindum hafa einhver af þeim dýrum með sem eru að leita að heimilum.

Áttu dýradót/fóður sem getur nýst Dýrahjálp Íslands?

Dýrahjálp Íslands tekur alltaf við gjöfum frá einstaklingum og fyrirtækjum í formi dýradóts eða fóðurs sem verður nýtt fyrir fósturdýrin okkar.

Skrá dýr í heimilisleit

Ath. Því betri upplýsingar sem við höfum, því auðveldara er að finna gott heimili fyrir gæludýrin.

Skrá týnt dýr

Smelltu hér til að skrá tilkynningu um týnt dýr.

Skrá fundið dýr

Fannstu dýr á flakki? Smelltu hér til að skrá tilkynningu.