Heim » Dýrin » Hundar
Snoppa

Falleg og vel hyrt 7 ára Colly blönduð tík vantar framtíðarheimili. Málið er að foreldra mínir er há aldraðir og geta ekki verið með hana lengur og geta ekki hugsað sér að lóga henni. Snoppa er búinn að fara í geldingu og gott heimili sem er skilyrði svo öllum líði vel með þetta. Athugið að ...

Bonnie

Bonnie er fædd í ágúst 2008 (9. Ára) og er labrador / border collie blanda. Hún hefur verið hjá okkur síðan hún var 10 vikna. Vegna breyttra fjölskylduaðstæðna leitar hún að nýju heimili. Hún er ekki týbísk fyrir tegundina þar sem hún er vön að vera ein heima allan daginn þar sem eigendurnir vinna úti. ...

Sóla

íslensk tík 10 vetra, gul með hvítan tigul á hnakka, smávaxin, ekki mjög loðin, bólusett, ormahreinsuð skráð Norðurþing 181, afskaplega góður félagi, geðgóð og skemmtileg, þarf MJÖG mikla hreyfingu, geltir mikið , meðlag og loforð um pössun fylgir, grönn og flott og getur hlaupið þindarlaust fleiri kílómetra Athugið að þetta dýr er ekki í umsjá ...

Tara

Tara er Fox-terríer blendingur, 10kg, hefur gaman af því að hlaupa og leika sér, hún er 6ára og vantar nýtt heimili þar sem flutningar í fjölbýli eru yfirvofandi Athugið að þetta dýr er ekki í umsjá Dýrahjálpar. Dýrið er enn hjá eiganda sínum sem tekur ákvörðun um framtíðarheimili. Allar frekari upplýsingar um dýrið fást einungis ...

Getur þú séð dýri í neyð fyrir fósturheimili þar til framtíðarheimili finnst?

Sum dýr þurfa nauðsynlega að finna heimili með skömmum fyrirvara og því getur reynst nauðsynlegt að koma því fyrir á fósturheimili þar til finnst varanleg lausn fyrir dýrið.

Gerast meðlimur

Með því að gerast meðlimur þá gengur þú í lið með okkur og segir að þörf sé á dýraathvarfi á Íslandi sem geti tekið við þeim dýrum sem þarfnast nýs heimilis.

Sjálfboðastarf

Atburðahópur stendur fyrir kynningaratburðum til að kynna þar sem við getum komist að, t.d. flóamarkaður, jólaþorpið, hundasýningar þar sem við myndum að öllum líkindum hafa einhver af þeim dýrum með sem eru að leita að heimilum.

Áttu dýradót/fóður sem getur nýst Dýrahjálp Íslands?

Dýrahjálp Íslands tekur alltaf við gjöfum frá einstaklingum og fyrirtækjum í formi dýradóts eða fóðurs sem verður nýtt fyrir fósturdýrin okkar.

Skrá dýr í heimilisleit

Ath. Því betri upplýsingar sem við höfum, því auðveldara er að finna gott heimili fyrir gæludýrin.

Skrá týnt dýr

Smelltu hér til að skrá tilkynningu um týnt dýr.

Skrá fundið dýr

Fannstu dýr á flakki? Smelltu hér til að skrá tilkynningu.