Heim » Dýrin » Hundar
ERRÓ

Vegna breytinga á heimilishögum vantar okkur framtíðarheimili fyrir hann Erró hann er 6 ára boerder colly vanur börnum og mjög öflugur og skemmtilegur hundur vantar gott heimi

Blue

Her name is Blue. She is 1 year and 9 months old. Unfortunately , I have to move to a new apartment and it is very very difficult to find a new apartment that allows dog...Even if it hurts, I would like to find a caring and loving new home for my dog that can ...

Kisi

Við fjölskyldan verðum að gefa hann Kisa okkar frá okkur vegna flutninga til Danmörku. Hann er 8 ára, border collie blendingur. Hann er flottur hundur og góður fjölskyldu hundur. Við sáum hann auglýstan á dýrahjálp og höfðum samband við eigendur. Hann var þá 2 ára og verið hluti af okkar fjölskyldu síðan. Honum fylgir ekki ...

Múla - Týr

Jæja það er ekki hægt að tefja þetta lengur , er sár og brotinn að þurfa að skrifa þennan pistil. Vonaði þegar ég sótti þennan snilling að ég þyrfti aldrei að sjá á eftir honum á annað heimili. En núna er víst sú staða uppi að ég get ekki haft hann lengur. Hann á betra ...

Urður

Husky dama leitar að nýju heimili. Auglysi hér fyrir vinafólk sem þarf að finna nýtt heimili fyrir fjórfættlinginn sinn vegna breyttra aðstæðna. Urður er 9 ára i desember, ljúf, góð Husky tík, fyndin og skemmtileg eins og bara Husky getur verið. Elskar fólk og krakka, vön kisum og öðrum hundum, aldrei neitt vandamál. Hún er ...

Ronda

Þessi hundur þarf heimili sem fyrst. Hún er blanda af labrador og sheffer. Hún er flogaveik þó en góðar líkur á því að hún fái ekki aftur kast eftir að hún hefur nú þegar fengið það. Hún er ekki húsvön en er mjög blíð og góð. Þarfnast einhvers sem er hress manneskja og nennir að ...

Getur þú séð dýri í neyð fyrir fósturheimili þar til framtíðarheimili finnst?

Sum dýr þurfa nauðsynlega að finna heimili með skömmum fyrirvara og því getur reynst nauðsynlegt að koma því fyrir á fósturheimili þar til finnst varanleg lausn fyrir dýrið.

Gerast meðlimur

Með því að gerast meðlimur þá gengur þú í lið með okkur og segir að þörf sé á dýraathvarfi á Íslandi sem geti tekið við þeim dýrum sem þarfnast nýs heimilis.

Sjálfboðastarf

Atburðahópur stendur fyrir kynningaratburðum til að kynna þar sem við getum komist að, t.d. flóamarkaður, jólaþorpið, hundasýningar þar sem við myndum að öllum líkindum hafa einhver af þeim dýrum með sem eru að leita að heimilum.

Áttu dýradót/fóður sem getur nýst Dýrahjálp Íslands?

Dýrahjálp Íslands tekur alltaf við gjöfum frá einstaklingum og fyrirtækjum í formi dýradóts eða fóðurs sem verður nýtt fyrir fósturdýrin okkar.

Skrá dýr í heimilisleit

Ath. Því betri upplýsingar sem við höfum, því auðveldara er að finna gott heimili fyrir gæludýrin.

Skrá týnt dýr

Smelltu hér til að skrá tilkynningu um týnt dýr.

Skrá fundið dýr

Fannstu dýr á flakki? Smelltu hér til að skrá tilkynningu.