Heim » Dýrin » Hundar
Ronja

Við þurfum því miður að gefa hana Ronju vegna breyttra heimilisaðstæðna. Ronja er blendingur af íslending(25%), border collie(25%) og Samoyed (50%). Hún er gríðarlega róleg, geltir aldrei og hlýðir mjög vel. Hún er mjög barngóð og auðvelt að labba með hana í taumi. Það skiptir okkur miklu máli að hún fái gott heimili. Það fylgir ...

Þoka

Þoka er yndisleg týk af Husky ætterni hún er ekki hreinræktuð en einsog myndirnar sýna er hún af Huskey kyni, hún er mjög vel gefin og þarf töluverða útiveru, hún er örmerkt og ormahreinsuð frá í vor. Þoka verðu eingöngu gefin á gott heimili ástæðan er heimilisaðstæður hjá mér.

Seifur

Hæhæ! Ég heiti Seifur, því miður get ég ekki átt heima hjá eiganda mínum vegna erfiðra aðstæðna. Ég er þriggja ára gamall og bý með tvem köttum og því vanur þeim (og góður vinur)og er mikil félagsvera sem á auðvelt með að aðlagast. :)

Nökkvi - vantar pössun

Hann Nökkvi minn er 5 ára Bichon Frisé hundur, og er ég að leita að sumarpössun fyrir hann. Hann hefur verið hjá mér í rúm tvö ár og er yndislegur félagi. Hann er þó ekki alveg gallalaus en sem hvolpur var bitinn af honum hringvöðvinn sem hefur þau áhrif að hann er rauður þar sem ...

Pjakkur

Gefins rakki. Hann er 7 ára gamall og yndislegur karakter, mikill orkubolti og en samt mjög mikið kúrudýr. Hann hefur stundum verið til vandræða og átti erfitt þegar hann var hvolpur og hefur það háð honum öll hans 7 ár, hann er mikill varðhundur og geltir ef ókunnuga ber að garði en ef eigandi sýnir ...

Pjakkur

Hann Pjakkur er 5 (að verða 6) mánaða gamall Labrador/Border Collie. Við tókum hann að okkur í byrjun Janúar og við erum ekki viss, en höldum að hann var fyrstur til að fæðast. En því miður eins og málin standa þá höfum við ekki efni, né tíma til að sjá um hann. Hann geltur stundum, ...

Karlotta kölluð Lotta

Lotta er fædd 1 apríl 2014 og er því ný orðin árs gömul. Hún er eistaklega blíð hlíðin, gefur mikið af sér hún getur endalaust leikið við að sækja, hún er mjög orkumikil og lífsglöð og er alveg orðin hrein inni og því er að bæta að Lotta er mjög vel gefin og fús til ...

Vargur

Vargur þarf að komast á heimili sem allra fyrst vegna þess að hann má ekki vera í íbúðinni og þau sem eru með hann geta ekki haft hann mikið lengur.

Getur þú séð dýri í neyð fyrir fósturheimili þar til framtíðarheimili finnst?

Sum dýr þurfa nauðsynlega að finna heimili með skömmum fyrirvara og því getur reynst nauðsynlegt að koma því fyrir á fósturheimili þar til finnst varanleg lausn fyrir dýrið.

Gerast meðlimur

Með því að gerast meðlimur þá gengur þú í lið með okkur og segir að þörf sé á dýraathvarfi á Íslandi sem geti tekið við þeim dýrum sem þarfnast nýs heimilis.

Sjálfboðastarf

Atburðahópur stendur fyrir kynningaratburðum til að kynna þar sem við getum komist að, t.d. flóamarkaður, jólaþorpið, hundasýningar þar sem við myndum að öllum líkindum hafa einhver af þeim dýrum með sem eru að leita að heimilum.

Áttu dýradót/fóður sem getur nýst Dýrahjálp Íslands?

Dýrahjálp Íslands tekur alltaf við gjöfum frá einstaklingum og fyrirtækjum í formi dýradóts eða fóðurs sem verður nýtt fyrir fósturdýrin okkar.

Skrá dýr í heimilisleit

Ath. Því betri upplýsingar sem við höfum, því auðveldara er að finna gott heimili fyrir gæludýrin.

Skrá týnt dýr

Smelltu hér til að skrá tilkynningu um týnt dýr.

Skrá fundið dýr

Fannstu dýr á flakki? Smelltu hér til að skrá tilkynningu.