Heim » Dýrin » Hundar
Óskírðir

4 hvolpar (3 rakkar og 1 tík) leita að heimili - þeir voru slysaskot þar sem ferðalangur hleypti út ógeltum hund þar sem tík var lóða. Mamman er blanda border collie/labrador og pabbinn er blanda border collie/shar pei. Hvolparnir eru svartir á litinn nema tíkin hún er með hvita bringu og hvítar tær.

Max

Ég er að reyna að finna gott heimili fyrir hundinn okkar, við meigum ekki hafa hann í íbúðinni sem við erum í en viljum alls ekki láta svæfa hann. Þetta er yndislegur hundur í alla staði, rólegur, mjög hlýðin og geltir sama sem ekkert. Hann er 1/4 border collie og labbi, hann lítur út eins ...

Vargur

Vargur er svartur blabradors/golden blendingur með hvíta rák á hálsi og maga , hann búinn að fara á grunnhlýðni námskeið. Við erum að leita að fósturheimili þangað til að við erum búin að kaupa íbúð þar sem hann má vera . Vargur verður að fara sem allra fyrst vegna þess að við meigum ekki hafa ...

Tímon

Vegna flutning úr landi.

Týra

Týra er 7 ára gömul. Vegna veikinda núverandi eiganda er hún í heimilisleit, hann getur ekki annast hana lengur og því þarf hún að fá einhvern annan til að annast sig. Hún er mjög góð og blíð.

Perla

Yndisleg falleg geðgóð gerir ekki flugu mein Mamman hreinræktuð íslensk Pabbinn hreinræktaður Golden Retriever eðalblanda

Max

Max er hraustur fimm ára hundur. Hann er geldur og fékk árlega bólusetningu hjá dýralækni síðast í maí. Hann er border collie blendingur og þarf fjör og hreyfingu í lífinu. Max er frábær með öðrum hundum, barngóður og mannelskur. Hann elskar að fara út að skokka, sækja bolta, hlaupa með reiðhjóli og hlaupa um laus ...

Skuggi

Svartur hreinræktaður labrador. Þriggja ára. Þarf að fara á nýtt heimili vegna flutninga.

Getur þú séð dýri í neyð fyrir fósturheimili þar til framtíðarheimili finnst?

Sum dýr þurfa nauðsynlega að finna heimili með skömmum fyrirvara og því getur reynst nauðsynlegt að koma því fyrir á fósturheimili þar til finnst varanleg lausn fyrir dýrið.

Gerast meðlimur

Með því að gerast meðlimur þá gengur þú í lið með okkur og segir að þörf sé á dýraathvarfi á Íslandi sem geti tekið við þeim dýrum sem þarfnast nýs heimilis.

Sjálfboðastarf

Atburðahópur stendur fyrir kynningaratburðum til að kynna þar sem við getum komist að, t.d. flóamarkaður, jólaþorpið, hundasýningar þar sem við myndum að öllum líkindum hafa einhver af þeim dýrum með sem eru að leita að heimilum.

Áttu dýradót/fóður sem getur nýst Dýrahjálp Íslands?

Dýrahjálp Íslands tekur alltaf við gjöfum frá einstaklingum og fyrirtækjum í formi dýradóts eða fóðurs sem verður nýtt fyrir fósturdýrin okkar.

Skrá dýr í heimilisleit

Ath. Því betri upplýsingar sem við höfum, því auðveldara er að finna gott heimili fyrir gæludýrin.

Skrá týnt dýr

Smelltu hér til að skrá tilkynningu um týnt dýr.

Skrá fundið dýr

Fannstu dýr á flakki? Smelltu hér til að skrá tilkynningu.