Heim » Dýrin » Hundar
Dexter

Rúmlega 2 ára labrador/border collie blanda. Geltur, stór og orkumikill fjörkálfur. Vegna breyttra heimilisaðstæðna verðum við að finna nýtt heimili fyrir Dexter, en það er mikill missir af honum þar sem hann er mikill félagi og hlýðinn og góður hundur. Dexter er alinn upp í sveit innanum kýr, kindur, hænur, endur og hesta og er ...

Mía

Sex ára gömul tík. Blönduð íslensk og Border Collie. Barngóð og ljúf.

Þari

Þari er frábær hundur. Tryggur vinur, rólegur og hlýðinn, barngóður, þolinmóður og með yndislega nærveru. Hann getur alveg líka verið grallari og tækifærissinni. Hann elskar samveru og leik, elskar að synda og sækja spýtu, leita að nammi og togast á, hann elskar bælið sitt og dótið sitt. Hann er að leita að nýju heimili vegna ...

Lotta

Ástæðan fyrir að eg neyðist að auglýsa prinsessuna mína er sú að ég hef ekki tíma í að veita henni þá hreyfingu sem hún þarf á hverjum degi. Vildi ég þó helst að hún fái sveitarheimili með mikla ást og umhyggju þar sem við erum mjög nánar hvor annari!

Lappi

vegna breytna aðstæðna þá þarf ég að finna nýtt ástríkt heimili fyrir hann Lappa minn en hann er border collie hundur rumlega 2 ára. Hann er ljufur í alla staði og er alin upp með börum og elskar atyggli. Hann á það til að vera svolitið ágengur með dót en það er eitthvað sem hægt ...

Romeó

Romeó er kallaður Romí og er 6 ára hreinræktaður Labrador. Hann er góður og hlýðinn, hefur bara átt eina eigendur. Kann ýmislegt.. "sestu" "ligg" "rúlla" "heilsa" "kjurr". Elskar að leita af nammi sem er falið. Elskar að sækja bolta í vatn/sjó. Skilar honum oftast.. alltaf ef hann veit að verðlaun eru í boði. Getur gleymt ...

Hlunkur Þór

Hlunkur er að verða átta ára í septenber 2015. Hann er blanda af terrier og fox terrier. Hann er áhveðinn enn er blíður. Hann kætist alltaf innan um unga sem aldraða. Hann er duglegur að læra það sem honum er kennt og kann hann margar kúnstir. T.d setjast, leggjast, heilsa og gefa fimmu og að ...

Birna

Birna er blendingur, íslensk og labrador. Hún er mikið inni, en finnst líka voða gaman að fara út stundum og hlaupa smá. Vegna flutninga getum við ekki haft Birnu mikið lengur og leitum þess vegna að nýju heimili fyrir hana.

Getur þú séð dýri í neyð fyrir fósturheimili þar til framtíðarheimili finnst?

Sum dýr þurfa nauðsynlega að finna heimili með skömmum fyrirvara og því getur reynst nauðsynlegt að koma því fyrir á fósturheimili þar til finnst varanleg lausn fyrir dýrið.

Gerast meðlimur

Með því að gerast meðlimur þá gengur þú í lið með okkur og segir að þörf sé á dýraathvarfi á Íslandi sem geti tekið við þeim dýrum sem þarfnast nýs heimilis.

Sjálfboðastarf

Atburðahópur stendur fyrir kynningaratburðum til að kynna þar sem við getum komist að, t.d. flóamarkaður, jólaþorpið, hundasýningar þar sem við myndum að öllum líkindum hafa einhver af þeim dýrum með sem eru að leita að heimilum.

Áttu dýradót/fóður sem getur nýst Dýrahjálp Íslands?

Dýrahjálp Íslands tekur alltaf við gjöfum frá einstaklingum og fyrirtækjum í formi dýradóts eða fóðurs sem verður nýtt fyrir fósturdýrin okkar.

Skrá dýr í heimilisleit

Ath. Því betri upplýsingar sem við höfum, því auðveldara er að finna gott heimili fyrir gæludýrin.

Skrá týnt dýr

Smelltu hér til að skrá tilkynningu um týnt dýr.

Skrá fundið dýr

Fannstu dýr á flakki? Smelltu hér til að skrá tilkynningu.