Heim » Dýrin » Hundar » Kersins Svarti Pétur
Kersins Svarti Pétur Kersins Svarti Pétur Kersins Svarti Pétur Kersins Svarti Pétur Kersins Svarti Pétur

Zoom Smelltu á myndirnar til að stækka þær

Staðsetning: Hvolsvöllur og nágr.

Aldur: 7 ára

Skráð dags: 17 Jún 2017

Senda á vin Senda á vin

Senda á Facebook Senda á Facebook

Kersins Svarti Pétur

Hreinræktaður ísl fjárhundur afn: Kersins Svarti Pétur
Ættbókano: IS13281/09
Fæðingad: 14.03.2009 óskar eftir góðu heimili með mikilli útivist, hann er fullorðinn kafloðinn og heitfengur rakki. Hann þarf nýtt heimili því yngri rakkin á heimilinu og hann eru að slást , hann þarf að vera eini rakkinn því hann má ekki við því að ungir rakkar séu að ráðskast með hann því hann er með gamalt slys á munni og mikið tannlaust og brotnar vígtennur, ( hesta slys)

Athugið að þetta dýr er ekki í umsjá Dýrahjálpar. Dýrið er enn hjá eiganda sínum sem tekur ákvörðun um framtíðarheimili. Allar frekari upplýsingar um dýrið fást einungis með því að sækja um dýrið og vera í sambandi við eigandann.

Vanur köttum:

Vanur hundum:

Vanur öðrum: hann er vanur öllum dýrum or g rosa lega góður hundur en hann er farin að vera pirraður ef aðrir rakkar eru að reyna að við stelpurnar hans, en hann ræðst ekki á aðra hunda nema til að verja sig.

Heilsufar: hraustur fyrir utan að hann er of feitur vengna hann fer í hvolpamatinn vantar tennur í báða skolta frammtenur eftir slys sem hann lenti í fyrir nokkrum árum

Bólusettur

Skráður:

Fylgir: mjög fylgispakur og barngóður, allt matarkyns og dallur getur fylgt honum ,

Aðrar upplýsingar:

þetta er FCI ræktunnar hundur íslenska fjárhundsins, og hefur verið í Gerplu Kennel og notaður nokkru sinnum , með HD:A og cdataract fri augu. hann fæst til eignar eða á fóður samning

Getur þú séð dýri í neyð fyrir fósturheimili þar til framtíðarheimili finnst?

Sum dýr þurfa nauðsynlega að finna heimili með skömmum fyrirvara og því getur reynst nauðsynlegt að koma því fyrir á fósturheimili þar til finnst varanleg lausn fyrir dýrið.

Gerast meðlimur

Með því að gerast meðlimur þá gengur þú í lið með okkur og segir að þörf sé á dýraathvarfi á Íslandi sem geti tekið við þeim dýrum sem þarfnast nýs heimilis.

Sjálfboðastarf

Atburðahópur stendur fyrir kynningaratburðum til að kynna þar sem við getum komist að, t.d. flóamarkaður, jólaþorpið, hundasýningar þar sem við myndum að öllum líkindum hafa einhver af þeim dýrum með sem eru að leita að heimilum.

Áttu dýradót/fóður sem getur nýst Dýrahjálp Íslands?

Dýrahjálp Íslands tekur alltaf við gjöfum frá einstaklingum og fyrirtækjum í formi dýradóts eða fóðurs sem verður nýtt fyrir fósturdýrin okkar.

Skrá dýr í heimilisleit

Ath. Því betri upplýsingar sem við höfum, því auðveldara er að finna gott heimili fyrir gæludýrin.

Skrá týnt dýr

Smelltu hér til að skrá tilkynningu um týnt dýr.

Skrá fundið dýr

Fannstu dýr á flakki? Smelltu hér til að skrá tilkynningu.