Velkomin á vefsíðu Dýrahjálpar Íslands!

Dýrahjálp Íslands er félag sjálfboðaliða sem leitast við að sjá dýrum sem þarfnast heimilis fyrir skjóli og stofna til þess dýraathvarf.

Frá stofnun félagsins í maí 2008 hefur Dýrahjálp Íslands aðstoðað alls 8,106 dýr í heimilisleit.

Púki er týndur

Tuxedo svartur á baki með hvíta bringu og maga
Hann er með hvíta rak vinstramegin og hvíta og svarta snoppu
Nefið hans er svart
Hann er með gul augu
Hann er ekki með ól
Slapp út frá Skipasundi 66 en hefur sést i Laugardal

Skráð 19 Des 2025

Upplýsingar um eiganda

Nafn: Sunna Guðbjartsdóttir

Netfang: sunna.gudbjarts@gmail.com

Símanúmer: 6916824