Velkomin á vefsíðu Dýrahjálpar Íslands!

Dýrahjálp Íslands er félag sjálfboðaliða sem leitast við að sjá dýrum sem þarfnast heimilis fyrir skjóli og stofna til þess dýraathvarf.

Frá stofnun félagsins í maí 2008 hefur Dýrahjálp Íslands aðstoðað alls 8,106 dýr í heimilisleit.

Núðla er týnd

Núðla er eldri læða sem týndist frá sumarbústað á Mýrunum í Borgarfirði þann 24.ágúst 2025. Hún er svört og hvít með hvíta snoppu og hvítar loppur. Hún er ekki með ól en er örmerkt með númerinu:208224000264197. Hún er skráð á fyrri eigendur en kom til mín nokkra mánaða gömu.

Skráð 13 Sep 2025

Upplýsingar um eiganda

Nafn: Sigrún Sveinsdóttir

Netfang: loasveins@gmail.com

Símanúmer: 6988733