Velkomin á vefsíðu Dýrahjálpar Íslands!

Dýrahjálp Íslands er félag sjálfboðaliða sem leitast við að sjá dýrum sem þarfnast heimilis fyrir skjóli og stofna til þess dýraathvarf.

Frá stofnun félagsins í maí 2008 hefur Dýrahjálp Íslands aðstoðað alls 8,106 dýr í heimilisleit.

Skari er týndur

Skari er grannvaxinn, næstum alveg svartur en með hvítan blett á bringu. Er ekki með ól en þekkist á rifnu hægra eyra. Hvarf frá heimilinu sínu að Vallarási 2, 110 Reykjavík þann 28.06 sl. Er mjög vinalegur og auðvelt að klappa, gæti hafa komið sér fyrir heima hjá einhverjum. Hélt sig oft nálægt hesthúsunum í Víðidal, gæti verið þar.

Skráð 27 Ágú 2025

Upplýsingar um eiganda

Nafn: Karítas Líf Elfarsdóttir

Netfang: karitasle@gmail.com

Símanúmer: 7823880