Velkomin á vefsíðu Dýrahjálpar Íslands!

Dýrahjálp Íslands er félag sjálfboðaliða sem leitast við að sjá dýrum sem þarfnast heimilis fyrir skjóli og stofna til þess dýraathvarf.

Frá stofnun félagsins í maí 2008 hefur Dýrahjálp Íslands aðstoðað alls 8,106 dýr í heimilisleit.

Skari er týndur

Svartur með hvítum blett á bringu. Rifið hægra eyra. Engin ól en er örmerktur. 10 ára, grannvaxinn en aðeins stærri en flestir kettir. Mjög vinalegur og vill klapp frá öllum. Fór ut frá heimilinu sínu á Vallarási 2 28. júní sl. og hefur ekki skilað sér heim.

Skráð 05 Júl 2025

Upplýsingar um eiganda

Nafn: Karítas Líf Elfarsdóttir

Netfang: karitasle@gmail.com

Símanúmer: 7823880