Velkomin á vefsíðu Dýrahjálpar Íslands!

Dýrahjálp Íslands er félag sjálfboðaliða sem leitast við að sjá dýrum sem þarfnast heimilis fyrir skjóli og stofna til þess dýraathvarf.

Frá stofnun félagsins í maí 2008 hefur Dýrahjálp Íslands aðstoðað alls dýr í heimilisleit.

Kíkí er týnd

Hvarf af heimili sínu líklegast 31.júlí eða 1.ágúst á Selfossi.
13 ára gömul, mjög nett bröndótt læða með hvíta sokka, hvíta bringu, hvíta höku og eldrauðaól.
Hún er einnig örmerkt og með tattoo í hægra eyranu.

Skráð 03 Ágú 2022

Upplýsingar um eiganda

Nafn: Margrét Arnardóttir

Netfang: arnardottir8@gmail.com

Símanúmer: 8579906