Velkomin á vefsíðu Dýrahjálpar Íslands!

Til fjármögnunar á starfsemi Dýrahjálpar höfum við til sölu jólakort, póstkort og dagatal þar sem má finna fallegar myndir af nokkrum dýrunum sem hafa fengið tímabundið heimili á yndislegu fósturheimilunum okkar. Kíktu endilega við á vefverslunina!

Dagur er týndur

Dagur er 11 mánaða hvítur á maganum, loppum og upp andlitið upp að augum og aðeins upp frá nefi. Annars er hann bröndóttur er loðinn á eyrunum og skottið er langt og loðið miðað við búkinn hans.
Hann sást síðast í Strandaseli 7 morguninn 15/7.

Skráð 21 Júl 2021

Upplýsingar um eiganda

Nafn: Alma Emilía Björnsdóttir

Netfang: almaeb@msn.com

Símanúmer: 6634678