Velkomin á vefsíðu Dýrahjálpar Íslands!

Til fjármögnunar á starfsemi Dýrahjálpar höfum við til sölu jólakort, póstkort og dagatal þar sem má finna fallegar myndir af nokkrum dýrunum sem hafa fengið tímabundið heimili á yndislegu fósturheimilunum okkar. Kíktu endilega við á vefverslunina!

Míla er týnd

Míla er 6 mánaða kettlingur. Hún er bröndótt að lit. Míla slapp út af heimili sínu í Grafarvogi sunnudagskvöldið 24.maí. Hún er ekki með ól en er örmerkt.
Hennar er sárt saknað.

Skráð 21 Nóv 2020

Upplýsingar um eiganda

Nafn: Ása Sóley Karlsdóttir

Netfang: ask16@hi.is

Símanúmer: 8223763