Velkomin á vefsíðu Dýrahjálpar Íslands!

Til fjármögnunar á starfsemi Dýrahjálpar höfum við til sölu jólakort, póstkort og dagatal þar sem má finna fallegar myndir af nokkrum dýrunum sem hafa fengið tímabundið heimili á yndislegu fósturheimilunum okkar. Kíktu endilega við á vefverslunina!

Lýa er týnd

Lýa er úti kisa og hefur verið að fara inn og út en er frekar kvíðin það er allt svolítið nýtt fyrir henni hér þar sem hún var bara búinn að vera hjá okkur í nokkrar vikur. Hún er örmerkt með bleika glimmer ôl. Búum í hfj Email: jaokay1985@gmail.com Sími 790-4523
Skráð 29.5.2020.

Skráð 30 Jún 2020

Upplýsingar um eiganda

Nafn: María

Netfang: jaokay1985@gmail.com

Símanúmer: 7904523