Velkomin á vefsíðu Dýrahjálpar Íslands!

Til fjármögnunar á starfsemi Dýrahjálpar höfum við til sölu jólakort, póstkort og dagatal þar sem má finna fallegar myndir af nokkrum dýrunum sem hafa fengið tímabundið heimili á yndislegu fósturheimilunum okkar. Kíktu endilega við á vefverslunina!

Leon er týndur

Leon týndist 27. mars kl 18.00.

Leon er fress, fæddur í apríl 2019. Hann er grár, hvítur og svartur, bröndóttur, hvítar loppur og er með bleika ól með silfurlituðu boxi á með miða í sem nafn og símanúmer stendur á. Hann er ekki með örmerki. Eigandi er Guðný Rúnarsdóttir , Melhaga 9, 107 Reykjavík, í risi, 6960045.
Leon er ekki vanur að vera úti, hefur þó kíkt út nokkrum sinnum.

Bestu kveðjur,
Guðný R.

Skráð 28 Mar 2020

Upplýsingar um eiganda

Nafn: Guðný Rúnarsdóttir

Netfang: neogvud@gmail.com

Símanúmer: 6960045