Velkomin á vefsíðu Dýrahjálpar Íslands!

Til fjármögnunar á starfsemi Dýrahjálpar höfum við til sölu jólakort, póstkort og dagatal þar sem má finna fallegar myndir af nokkrum dýrunum sem hafa fengið tímabundið heimili á yndislegu fósturheimilunum okkar. Kíktu endilega við á vefverslunina!

Spói er týndur

Spói er 6 mánaða, bröndóttur og ber svarta ól með gylltri merkitunnu (skrúfuð í sundur til að sjá miða með upplýsingum).
Hann er ógeldur og ekki örmerktur en átti að fara í hvoru tveggja daginn eftir að hann hvarf.
Feiminn við ókunnuga í fyrstu en fljótur að venjast og vanur bæði öðrum köttum og hundum.

Hann sást síðast heima morguninn 25.feb að Blesugróf 4, þeir sem sjá til hans eru vinsamlegast beðin um að hafa samband í síma 844-0315.

Skráð 25 Feb 2020

Upplýsingar um eiganda

Nafn: Marta Katrín Oddsdóttir

Netfang: Martakatrinoddsdottir@gmail.com

Símanúmer: 8440315