Velkomin á vefsíðu Dýrahjálpar Íslands!

Til fjármögnunar á starfsemi Dýrahjálpar höfum við til sölu jólakort, póstkort og dagatal þar sem má finna fallegar myndir af nokkrum dýrunum sem hafa fengið tímabundið heimili á yndislegu fósturheimilunum okkar. Kíktu endilega við á vefverslunina!

Ugla er týnd

Þetta er Ugla, brún- og svartflekkótt, smávaxin og loðin með langt skott. Hvarf frá fósturheimili í Vallarási í Árbæ síðustu nótt. Hún var ekki orðin heimavön þar og gæti hafa lagst í ferðalag yfir árnar og að gamla heimilinu sínu í Írabakka. Hún er stygg og gæti verið erfitt að ná henni en gott að vita ef einhver sér hana.

Skráð 21 Feb 2020

Upplýsingar um eiganda

Nafn: Ásta Hauks Wiium

Netfang: astahw@gmail.com

Símanúmer: 8223420