Velkomin á vefsíðu Dýrahjálpar Íslands!

Dýrahjálp Íslands er félag sjálfboðaliða sem leitast við að sjá dýrum sem þarfnast heimilis fyrir skjóli og stofna til þess dýraathvarf.

Frá stofnun félagsins í maí 2008 hefur Dýrahjálp Íslands aðstoðað alls dýr í heimilisleit.

Tinna er týnd

Tinna er týnd !

Hún hvarf af Borgarholtsbrautinni í Kópavogi, en hefur öll sín 12 ár átt heima í vesturbæ Reykjavíkur og þekkir því hverfið ekki neitt.

Hún er lítil og nett, alsvört, nokkuð loðin, og hægt er þetta þekkja hana á því að hún er með stutt (hálft) skott. Hún er ekki með ól.

Endilega hafið samband í síma 771-6928 ef þið haldið að þið hafið séð til hennar !

Skráð 08 Nóv 2019

Upplýsingar um eiganda

Nafn: Elías Ingi Elíasson

Netfang: elias.eliasson@marel.com

Símanúmer: 7716928