Velkomin á vefsíðu Dýrahjálpar Íslands!

Til fjármögnunar á starfsemi Dýrahjálpar höfum við til sölu jólakort, póstkort og dagatal þar sem má finna fallegar myndir af nokkrum dýrunum sem hafa fengið tímabundið heimili á yndislegu fósturheimilunum okkar. Kíktu endilega við á vefverslunina!

Moli er týndur

Moli kötturinn okkar hefur ekki komið heim til okkar í nokkra daga, það er mjög ólíkt honum. Hann er dökkgrár frekar stór fress og örugglega ekki með ólina sína þar sem hann nær þeim alltaf af sér. Hann er mjög blíður og góður.Við búum í hverfi 108 í Sævarlandi við Víkings-heimilið. Ég væri virkilega þakklát ef að fólk gæti athugað í geymslur eða bílskúra og athugað hvort að hann hefur laumað sér inn eitthvert.

Skráð 26 Sep 2019

Upplýsingar um eiganda

Nafn: Íris Anna Aðalbjörnsdóttir

Netfang: irisannaadal@gmail.com

Símanúmer: 6630180