Velkomin á vefsíðu Dýrahjálpar Íslands!

Dýrahjálp Íslands er félag sjálfboðaliða sem leitast við að sjá dýrum sem þarfnast heimilis fyrir skjóli og stofna til þess dýraathvarf.

Frá stofnun félagsins í maí 2008 hefur Dýrahjálp Íslands aðstoðað alls dýr í heimilisleit.

Mosi er týndur

Hann sást síðast heima hjá sér Kleifarás Árbæ kl. 20:00 mánudaginn 4. febrúar.
Ekki mikið fyrir útiveru í snjónum.
Litur: gulur og hvítur.
Hann er 2 ára.

Skráð 05 Feb 2019

Upplýsingar um eiganda

Nafn: Elísa Ósk Viðarsdóttir

Netfang: elisa.osk.vidarsdottir@rvkskolar.is

Símanúmer: 6948011